Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2007, Blaðsíða 28

Ægir - 01.07.2007, Blaðsíða 28
28 Nýtt skip bættist í skipastól Vestmannaeyinga 1. septem- ber sl. þegar Álsey VE 2 kom til hafnar, en skipið keypti Ísfélag Vestmannaeyja af Sjólaskipum. Skipinu, sem kemur í stað tveggja eldri skipa Ísfélagsins, Antares VE 18 og Álseyjar VE 11, var siglt frá Kanaríeyjum, þar sem það var sandblásið, til Vestmanna- eyja. Antares og Álsey hafa verið seld til Marokkó og verða þau bæði gerð út við Afríkustrendur. Álsey VE 2 hét áður M/V Delta. Skipið var smíðað árið 1987 í Flekkefjord í Noregi og er 65,65 metrar að lengd og 12,60 metra breitt og vel tækj- um búið. Burðargeta Álseyjar er um 2.000 tonn í 9 tönkum sem eru útbúnir með RSW kælikerfi. Öflugt kælikerfi tryggir betra og ferskara hrá- efni til vinnslu í Eyjum og á Þórshöfn, en sem kunnugt er hefur Ísfélag Vestmannaeyja fest kaup á Hraðfrystistöð Þórshafnar. Álsey er búin 4.400 hestafla vél af gerðinni Bergen. N Ý T T S K I P Álsey til Eyja Nýjasta skipið í flota Eyjamanna, Álsey VE 2, sem kemur í stað Antares VE 18 og Álseyjar VE 11. Myndir: Óskar P. Friðriksson/Vestmannaeyjum. Guðbjörg M. Matthíasdóttir með sonum sínum. Frá vinstri: Einar, Kristinn, Sigurð- ur og Magnús Sigurðarsynir. Ólafur Á. Einarsson er skipstjóri á Álsey VE 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.