Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2007, Blaðsíða 72

Ægir - 01.07.2007, Blaðsíða 72
72 F I S K I D A G U R I N N M I K L I Fiskidagurinn á Dalvík er engri bæjarhátíð lík, deginum verð- ur vart lýst með orðum. Fólk þarf einfaldlega að upplifa sjálft Fiskidaginn og taka þátt í gleðinni. Í ár var Fiskidagurinn hald- inn hátíðlegur að venju laug- ardaginn eftir verslunar- mannahelgina. Fólk byrjaði strax um verslunarmannahelg- ina að streyma til bæjarins og þegar líða tók á vikuna virtist einsýnt að slegið yrði nýtt fjöldamet. Það kom líka á daginn. Áætlað er að um 35 þúsund manns hafi í ár tekið þátt í Fiskideginum mikla. Þrátt fyrir allan þennan mannfjölda gekk hátíðin afar vel, enda er fólk komið á Fiskidaginn til þess að skemmta sér og sínum. Vandamál eru ekki til í orða- bókum gesta dagsins. Sem fyrr var allt sem í boði var á Dalvík endurgjaldslaust, sem gerir Fiskidaginn vissu- lega afar sérstakan. Fiskisúpu- kvöldið mikla að kvöldi föstudagsins var núna í þriðja skipti og hefur án vafa unnið sér fastan sess, enda ótrúlega skemmtilegt fyrirbæri. Um fjörutíu húseigendur á Dalvík opnuðu húsakynni sín og buðu gestum og gangandi upp á fiskisúpu og runnu ófáir lítrarnir ljúflega niður. Fullt af frábærum fiskisúpu- uppskriftum. Stemningin var einstök, fólk liðaðist í þús- undavís eftir götum bæjarins, tók spjall saman, fór inn í næsta garð og fékk sér fiski- súpu og tók lagið. Sjálfur Fiskidagurinn mikli var líka ákaflega vel heppn- aður. Hefð er fyrir því að veð- urguðirnir séu í góðu skapi á Fiskidaginn og það klikkaði ekki í ár, þó svo að Veð- Fiskiborgararnir hafa fyrir löngu öðlast fastan sess á Fiskidaginn mikla, enda frábærlega góðir. Borgararnir eru grillaðir á landsins stærsta grilli og heil hersveit manna vinnur að því að deila þeim út til fjöldans. Mynd: Atli Rúnar Halldórsson. Einstakur Fiskidagur á Dalvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.