Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2007, Síða 71

Ægir - 01.07.2007, Síða 71
71 Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið Bergey VE 544 M yn d: Ó sk ar P . F rið rik ss on Fossaleyni 16 – 112 Reykjavík, Iceland Telephone: (354)533 3838 – Cellular: (354) 898 9429 Fax: (354) 533 3839 – oskar@marport.com N Ý T T S K I P Furuno siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptatæki frá Brim- rúnu. MaxSea siglingatölva er í skipinu frá R. Sigmundssyni. Veiðistjórnunarkerfi er frá Marporti ehf., en það kerfi samanstendur af hleranemum með hita- og dýpismælingu á báðum hlerum, hlerahalla- nemum og höfuðlínumæli, einnig með hita- og dýpi, svo og aflnemum. Sjálfstýring skipsins er Robinson frá Frið- riki A. Jónssyni ehf. Aðalvél skipsins er Yanmar 6N21AEV 514 kW frá Marási ehf. Frá sama fyrirtæki kemur niðurfærslugír af gerðinni Mekanord og skrúfubúnaður frá Helset. Ljósavél skipsins er af gerðinni Mitsubishi S6B3- MPTA með 422 kVA Stamford rafal frá MD-vélum. Flapsa- stýri skipsins er Rolls Royce Marine og stýrisvélin frá Tenje- fjord, hvort tveggja frá Héðni hf. Rafmagnstöflur skipsins eru frá Raftíðni í Reykjavík. Dynex togtaugar frá Hampiðj- unni eru í skipinu í stað tvogvíra. Skipið var málað með International málningu frá Sérefni. Ískrapavél er frá Optimar ehf. Vélaverkstæðið Þór í Vestmannaeyjum smíð- aði fiskiaðgerðarbúnað á vinnsludekk og færibönd til þess að flytja fiskinn að kör- unum. Á Bergey, undir brúna, var sett ný tegund af andvelti- geymi, sem er með vökva- og tölvustýrðum flöpsum, sem gerir það að verkum að sjór- inn í geyminum hreyfist í takt við hreyfingar skipsins. Fyrir vikið verður hliðarvelta skips- ins í lágmarki. Skipið er flokkað af Lloyd’s Register. Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, hringir skipsklukkunni og býður alla velkomna um borð að skoða skipið.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.