Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 4
4
Fiskveiðistjórnunin og skipting afla-
heimilda árið 1991
Helgi Áss Grétarsson heldur áfram
greinaflokki sínum um fiskveiðistjórn-
unarkerfið.
„Dalvískir sjómenn og fisk-
vinnslufólk á heimsmælikvarða“
Ægir blandaði sér í mannfjöld-
ann á Fiskideginum mikla og
hlýddi á hátíðarræðu Þorsteins
Más Baldvinssonar, forstjóra
Samherja hf.
Mælingar á næringarefnum í fiski
Ólafur Reykdal, verkefnastjóri hjá
Matís ohf., fjallar um hollustu
sjávarfangs og mælingar á nær-
ingarefnum í fiski. Greinin er sú
fyrsta í flokki greina sem starfs-
menn Matís rita í Ægi.
Sjómenn eru samherjar okkar
Ægir ræðir við Árna Múla Jónasson, nýskipaðan
fiskistofustjóra.
Útgerðarsaga Vestmannaeyja í
Ferðafélagsbók!
Ársrit Ferðafélags Íslands er að
þessu sinni að stórum hluta
helgað Vestmannaeyjum og
útgerðarsögu eyjanna.
Flottrollshlerar við botntrollið
Áhugaverð tilraun togarans
Barða NK þar sem flottrollshler-
ar eru notaðir til að stýra botn-
trolli. „Aðferð sem er komin til
að vera,“ segir skipstjórinn.
Kvótinn á nýhöfnu fiskveiðiári
Ítarlegt yfirlit Ægis um
úthlutun aflaheimilda á
nýhöfnu fiskveiðiári.
Ný Helga RE 49
Umfjöllun um nýjasta fiskiskipið í flota
Reykvíkinga, Helgu RE 49 sem Ingi-
mundur ehf. tók á móti nýverið. Átta
ár eru síðan síðast kom nýtt fiskiskip
til Reykjavíkur og þá var það líka
Helga RE í eigu sama fyrirtækis!
E F N I S Y F I R L I T
8 24
10 28
12 29
22
58
Útgefandi:
Athygli ehf. ISSN 0001-9038
Ritstjórn:
Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Ak ur eyri.
Ritstjóri:
Jóhann Ólafur Hall dórs son (ábm.)
Sími 515-5220. GSM 899-9865.
Net fang: johann@athygli.is
Augl‡singar:
Augljós miðlun ehf. Sí›umúli 1. Reykjavík.
Inga Ágústsdóttir. Sími 515-5206.
GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is
Hönnun&umbrot:
Athygli ehf. Sí›umúli 1. Reykjavík.
Sími 515-5200.
Prentun:
Prentsmiðjan Oddi ehf.
Áskrift:
Hálfsársáskrift a› Ægi kostar 3950 kr.
Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205
ÆG IR kem ur út 11 sinn um á ári.
Eft ir prent un og ívitn un er heim il,
sé heim ild ar get i›.
Vantar þig dælu? Við höfum úrvalið
Stórar dælur - Litlar dælur
Góðar dælur - Öruggar dælur
Gæði - Öryggi - Þjónusta
Danfoss hf • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.is