Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 28

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 28
28 F R É T T I R „Við erum afskaplega ánægð- ir með hvernig til hefur tek- ist,“ segir Bjarni Ólafur Hjálmarsson skipstjóri á Norðfjarðartogaranum Barða sem Síldarvinnslan gerir út. Skipið hefur frá í maí notað flottrollshlera framan við hefðbundið botntroll. Hler- arnir eru frá Thyboron í Dan- mörku en trollið er Hemmer T-90 frá Fjarðaneti. „Að nota flottrollshlera svona hefur áður verið reynt til dæmis í Færeyjum, enda kom færeyskur skipstjórnar- maður með í fyrstu veiðiferð- irnar og kenndi okkur hvern- ig standa skyldi að málum,“ segir Bjarni Ólafur. Hann seg- ir að hlerarnir hafi verið reyndir við ólíkar aðstæður og á misjöfnu dýpi á hefð- bundinni veiðislóð. Engir erf- iðleikar eru að vinna með hlerana í bröttum köntum og halda þeir mjög jafnri hæð frá botni. „Aflabrögð eru ekki síðri en þegar við vorum með botnhlera og minna er um festur. Þá er olíusparnaðurinn vel yfir 10% og það muna um minna,“ segir skipstjórinn sem bætir við að álag á á togvind- ur og annan búnað sé minna en við botnhlera og ekki tek- ur lengri tíma að afgreiða trollið. Barði NK er frystitogari og er einkum gerður út á bol- fiskveðar. „Að nota flottrolls- hlerana er veiðiaðferð sem er komin til að vera,“ segir Bjarni Ólafur, skipstjóri á Barða NK. Barði NK notar flottrollshlera við hefðbundið botntroll: Aðferðin er komin til að vera - segir Bjarni Ólafur Hjálmarsson, skipstjóri Barði NK í heimahöfn á Neskaupstað. Vagnhöfða 12 | 110 Reykjavík | Sími 567 2800 | Fax 567 2806 | mdvelar@mdvelar.is | www.mdvelar.is Viðgerða- verkstæði Önnumst upptektir á: >> Túrbínum >> Heddum >> Spíssum Fullkomið viðgerða- og viðhaldsverk- stæði að Vagnhöfða 12, Reykjavík UP PH EIM AR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.