Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 62

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 62
62 N ý T T F I S K I S K I P Pósthólf 133 – 902 Vestmannaeyjar - Sími 481 2111 – Fax 481 2918 Netfang: thorvel@simnet.is - Vefsíða: www.velathor.is Þór ehf. vélaverkstæði Óskum útgerð og áhöfn Helgu RE til hamingju með nýtt og glæsilegt skip Færiband í lest er frá Vélaverkstæðinu Þór ehf. með hann eins og neysluna á kjúklingi. Hér áður fyrr keypt- um við alltaf kjúklinginn fros- inn en nú tíðkast að kaupa þessa vöru ferska. Eins er með þróunina í fiskinum og gott eitt um það að segja. Síð- an er útflutningurinn hag- kvæmur um þessar mundir þegar staða krónunnar er eins og við þekkjum,” segir Ár- mann og er bjartsýnn á kom- andi mánuði og ár í útgerð Helgu. Vissulega setji þó strik í reikninginn hversu mikið skorið hafi verið niður í ýsu- kvótanum á nýhöfnu fisk- veiðiári. „En það er ánægju- legt fyrir okkur að vera komnir með skipið heim og sjá það leggja frá bryggju í fyrstu veiðiferð,“ segir Ár- mann Ármannsson, útgerðar- maður hjá Ingimundi hf. í Reykjavík. Nánast systurskip þeirrar eldri Helga RE er þriðja skipið af svipaðri stærð sem komu til landsins í ár og Sævar Birgis- son hjá Skipasýn hefur haft umsjón með hönnun á. Hin fyrri tvö voru systurskip fyrir Skinney Þinganes á Höfn í Hornafirði en öll voru skipin smíðuð á Tævan. „Helga RE er frábrugðin hinum tveimur að miklu leyti. Hún er dæmigerður togbátur en hinir tveir voru fjölveiði- bátar sem geta bæði stundað tog- og netaveiðar. En í öllum skipunum eru rafmagnsvindur sem er nýjung í skipum af þessari stærð. Við getum sagt að nýjan Helgan sé nánast systurskip þeirrar eldri, í raun endurbætt útgáfa af henni,” segir Sævar hjá Skipasýn. Helgi Rafn Rafnsson, yfirvélstjóri í vélarrúminu. Helstu mál og stærðir Mesta lengd 28,95 m Breidd 9,20 m Dýpt að aðalþilfari 3,80 m Dýpt að togþilfari 6,05 m Brúttótonn 362,1 Nettótonn 108,6 Karafjöldi í lest 196 stk. (440 lítra) Brennsluolíugeymar 65.000 l Ferskvatnsgeymir 19.000 l Skipaskrárnúmer 2749
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.