Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 20

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 20
20 Þ J Ó N U S T A Gott verð!F rábæ rt úrva l! Merino ullarföt sem henta við allar aðstæður! Í Janusbúðinni finna allir eitthvað við sitt hæfi! Þjónusta við sjávarútveg og iðnað er stór þáttur í starf- semi Kemi hf. Fyrirtækið býður meðal annars upp á Teflon smurefni fyrir krefjandi að- stæður frá Interflon. Þær vörur hafa reynst vel og eru mikið notaðar af íslenskum vélstjór- um. Má þar sérstaklega nefna smurefnið Fin Lube. „Í upphafi beindust áherslur okkar fyrst og síðast að sjávarútvegi, landbúnaði og iðnaði með sölu á smur- og hreinsiefnum. Með tímanum hefur fyrirtækið stækkað, vöruframboðið er meira og þjónustan fjölbreytt- ari. Það hefur orðið mjög mikil vakning í betra viðhaldi hjá fyrirtækjum og við reynum eft- ir fremsta magni að leiðbeina okkar kúnnum varðandi val á réttum smurefnum, “ segir Reynir Ólafur Reynisson, sölu- stjóri fyrirtækisins. Öryggisvörur og sérhæfð efni Kemi er með starfsemi sína að Tunguhálsi 10 þar sem fyrirtækið er sýnilegt og í al- faraleið „Á þessum nýja stað höfum við opnað verslun og þar geta viðskiptavinir komið og keypt vörurnar okkar. Einnig erum við með heima- síðu, www.kemi.is. Það gefur okkur möguleika á því að veita enn betri þjónustu eins og okkur er mikið í mun,“ segir Reynir Ólafur. Ef horft er til vörufram- boðs Kemi má nefna öryggis- vörur frá 3M sem Reynir Ólaf- ur segir þekktar af gæðum. Þar eru til dæmis lím, lím- bönd, slípivörur, rafsuðu- hjálmar (Speedglas) og fleira. „Vörurnar frá Interflon eru löngu búnar að sanna sig á Íslandi. Þar erum við með sérhæfð smurefni með teflon, þurrsmurningu, hitaþolin smurefni og feiti. Einnig er fyrirtækið með smurolíur, glussa, frostlög og smurefni frá Total-Elf. Í hreinsiefnum fyrir matvælaiðnað er Kemi með vörur frá Novadan. Einn- ig eru á boðstólum iðnaðar- og olíuhreinsiefni og NAU- TILUS olíu- og sóthreinsir frá Ide Kemi sem er vatnsbland- anlegur. Sömuleiðis má nefna Plum handhreinsiefni og augnskol. Það má segja að ef þig vanti efni í brúsa þá höf- um við lausnina.” Staðið ströngustu próf Þjónusta Kemi er fjölþætt og nær í seinni tíð til fleiri þátta en áður. Starfsmenn Kemi veita sömuleiðis góð ráð um val á efnum og leið- beiningar um notkun örvera til niðurbrots í frárennslis- lögnum, fitugildrum og rot- þróm. Svona má áfram telja. „Sölumenn Kemi búa yfir mikilli þekkingu og margra ára reynslu af þessum vörum ásamt því að hafa sótt nám- skeið hjá birgjum erlendis. Þá erum við með Batteryissmur- sprautur, olíusugur, ryðfría smurnippla, könnur, tunnu- dælur og fleira frá LUMAX. Þetta eru vörur sem við feng- um nýlega umboð fyrir – gæðavörur sem hafa staðist ströngustu próf framleiðenda og reynst vel á markaði,“ seg- ir Reynir Ólafur og bætir við að meðal nýjunga sé einnig sótthreinsir frá Virkon´s, ásamt efnum og gildrum til meindýraeiðingar. „Við erum alltaf að auka úrval okkar á vörum tengdum sjávarútvegi og iðnaði. Við vitum að fyrir- byggjandi viðhald er mjög mikilvægt hjá öllum sem standa í atvinnurekstri og ennþá mikilvægara nú í dag en áður. Að lokum vil ég minna á heimasíðu okkar og um að gera að vera í sam- bandi.“ Gæðavörur og góð þjónusta hjá Kemi ehf. Boðnir og búnir í þjónustu við sjávarútvginn. Frá vinstri: Pétur Sturla Bjarnason lagerstjóri, Óskar Sigurðar Harðarson sölu- maður, Reynir Ólafur Reynisson sölustjóri og Jón Viðar Óskarsson framkvæmdastjóri. Húsakynni Kemi ehf. á Tunguhálsi í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.