Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 64

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 64
64 N ý T T F I S K I S K I P „Helga RE er þriðja skipið sem kemur hingað til lands í ár með hliðstæðum rafmagns- vindubúnaði frá okkur. Í hin- um tveimur skipunum, Skinn- ey og Þóri, voru togvindurnar þó minni en í Helgu enda eru þau fjölveiðiskip en Helgan hönnuð eingöngu sem tog- veiðiskip. Nýjungin er að skip af þessari stærðargráðu séu búin rafmagnsvindum, hingað til hefur hann einskorðast við stærri skipin,“ segir Helgi Kristjánsson hjá Naust Marine en fyrirtækið hafði með hönd- um allan vindubúnað í Helgu RE. Í Helgu er um að ræða tvær rafdrifnar togvindur og möguleiki er á að bæta við þriðju vindunni. Fremst eru fjórar grandaravindur með 45 kw rafdrifnum mótor, þá tveir gilsar með 30 kw mótorum hvor um sig, sömuleiðis eru 30 kw rafmótorar á úthalara- vindu og pokaspili. Síðan eru tvær svokallaðar upphalara- vindur og ein lestarvinda frá vélsmiðjunni Foss sem raunar eru einu glussavindurnar um borð. Loks er ankerisvindan og hún er rafdrifin. Frá Naust Marine er einnig AutoGen stjórnbúnaður í vél- arrúmi sem stýrir rafölum um borð og aðal rafmagnstaflan er einnig uppsett af fyrirtæk- inu. Loks er stjórnpúlt í brú hluti af vindubúnaðinum frá Naust Marine. „Öll samsetning á þessum stjórnbúnaði fer fram hér hjá okkur og er hliðstæður í þessum þremur skipum þó vindumótorar séu ekki ná- kvæmlega eins í öllum tilvik- um. Það má segja að þetta séu fyrstu stóru rafvindupakk- arnir fyrir nýsmíðuð skip hér á landi frá okkur í langan tíma og fyrstu rafvindurnar í skip af þessari stærð,“ segir Helgi. „Reynslan sem komin er á um borð í Hornafjarðarskip- unum er mjög góð. Ég fór um daginn í veiðiferð með Skinn- ey og heyri á áhöfninni að þetta þykir mikil breyting frá því að vera sífellt með glussa- mótora í gangi með tilheyr- andi hávaða. Vindukerfið er mjög hljóðlátt og síðast en ekki síst sparast umtalsverð olía af því að vindurnar taka ekki orku nema á henni þurfi að halda. Kerfið sparar þannig dýrmæta olíu,“ segir Helgi Kristjánsson, sölumaður hjá Naust Marine. Naust Marine með allan vindubúnað í Helgu RE: Nýjung í minni skipum og umtalverður olíusparnaður Grandaravindurnar fjórar í Helgu RE. 45 kw mótorar eru við hverja fyrir sig. Í Helgu RE eru eftirtalin tæki frá Brimrún: Furuno FCV-30, 5 geisla dýptarmælir Furuno ETR-30, NavNet dýptarmælir Furuno CI-88 BB, straummælir Furuno FAR-21x7 BB, X-band ARPA ratsjá Furuno NavNet M-1944 BB, ratsjá og leiðariti Furuno ARP-11, mini ARPA Telchart 2D/3D, leiðariti Maxsea 2D/3D, leiðariti Furuno GP-7000, GPS og leiðariti Furuno FM-2721, VHF talstöð Furuno FS-1570, GMDSS SSB talstöð m/DSC RO 4500, VHF talstöð Furuno Felcom 16, Inmarsat C fyrir gervitungl Furuno NX-700, pappírslaus veðurskeytariti Furuno FAX-30, veðurkortaritari RO Wind+, vindhraðamælir Furuno FA-150, AIS auðkennistæki Furuno RD-30, aflestrarskjáir Navitron NT-951, sjálfstýring Furuno SC-110, GPS áttaviti ORBIT AL-7204, gervitungladiskur fyrir sjónvarp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.