Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 59

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 59
59 N ý T T F I S K I S K I P Fossaleyni 16 - 112 Reykjavík - Sími 533 3838 Fax 533 3839 - www.marport.com Óskum útgerðum og áhöfnum til hamingju með ný og glæsileg skip frá Brimrún. Sjónvarp, útvarp og sími er í öllum klefum í skipinu ásamt aðgangi að Int- erneti. ORBIT gervitunglamót- tökulofnet fyrir sjónvarp verð- ur um borð. Skipið er jafn- framt útbúið myndavélaeftir- litskerfi með myndavélum á millidekki og grandaraspilum. Spænskar vindur með íslenskum stjórnbúnaði Vindur í skipinu eru frá Iber- cisa í Vigo á Spáni. Þær eru allar rafdrifnar og það er nýj- ung í skipi af þessari stærð. Vindunum er stjórnað með búnaði frá Naust Marine. Tog- vír af gerðinni Bridon og hlerar eru af gerðinni Mor- gere frá Ísfelli ehf. Togvindunum er stjórnað af sjálfvirku togvindukerfi (ATW) frá Naust Marine, en um er að ræða þrjú mismun- andi stillanleg kerfi eftir veið- um, hefðbundnar togveiðar með einu trollu en einnig verður tiltölulega einfalt að setja upp þriðja spilið fyrir togveiðar með tveimur troll- um þar sem ráð var fyrir því gert við hönnun og smíði skipsins. Aðrar vindur og spil eru knúin með rafmagni. Millidekk og krani eru hins vegar knúið með glussa. Skipstjóri Helgu RE er Brynjar Eyland Sæmundsson og um vélstjórn sér Héðinn Rafn Rafnsson. Fyrsti stýri- maður er Helgi F. Jónsson. Það gamla úr stáli - hið nýja úr gulli! Ármann Ármannsson, útgerð- armaður hjá Ingimundi hf., er afar ánægður með nýja skipið þó smíðinni hafi seinkað verulega frá því upphaflega var um samið. Smíðasamning- ur var gerður árið 2005 og áætlað að skipið kæmi frá Fimmta Helgan hjá Ingimundi hf. Brynjar Eyland Sæmundsson, skipstjóri á Helgu RE. Skinney SF 20 Helga RE 49 Þórir SF 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.