Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 70

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 70
70 K R O S S g Á T A F R É T T I R Í árlegri stofnmælingu Haf- rannsóknastofnunar á úthafs- rækju fyrir norðan og austan land í sumar kom fram hækk- un veiðistofnvísitölu frá fyrra ári. Vísitalan náði botni árið 1999 en hefur hækkað síðan Mælingin fór fram á rann. sóknaskipinu Bjarna Sæ- mundssyni á tímabilinu 17.- 28. júlí. Byrjað var fyrir Aust- urlandi og haldið vestur fyrir. Veiðistofnsvísitala úthafs- rækju samkvæmt útreikning- um úr leiðangrinum er hærri í ár en í fyrra og mun hærri en vísitalan árið 1999 sem var sú lakasta á tíunda áratugnum. Vísitalan var lægst árið 2004 en hefur hækkað til ársins 2009. Meira var af rækju vest- arlega á miðunum norðan lands miðað við undanfarin fjögur ár og aukning var á rækju austan lands. Á aðal- rækjuveiðisvæðinu, Norður- kantur – Grímsey, hefur vísi- talan hækkað um 63% miðað við árið 2004. Kvendýravísi- tala var hærri en árið áður en vísitala karldýra var svipuð og árin 2006-2008. Rækjan var að meðaltali stór eða svipuð og árin 2006-2008. Mikið fékkst af þorski í þessari rækjukönnun eða svipað og árin 2005-2008. Mest fékkst af þorski við Norðaustur- og Austurland en minna á miðunum vestan 18. gráðu vestur lengdar. Bráðabirgðaútreikningar sýna að nýliðun rækju er enn mjög slök ef miðað er við allt svæðið. Þar kann að spila inn í hlýnun sjávar sem flýtir tíma klaks sem hittir þá síður á há- mark þörungablómans. Að mati Hafrannsóknastofnunar kann afrán þorsks á ungrækju einnig að valda fækkun ung- rækju en þorskgengd hefur verið töluverð á undaförnum árum einkum á svæðunum þar sem smæsta rækjan fæst að jafnaði. Stofnmæling úthafsrækju 2009: Veiðivísitalan fer hækkandi en nýliðun enn slök Þó veiðivísitala úthafsrækju fari hækkandi er nýliðunin slök.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.