Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 30

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 30
30 K V Ó T I N N 2 0 0 9 - 2 0 1 0 Breytingar á lista kvótahæstu skipa Sem fyrr er togarinn Guðmundur í Nesi RE það fiskiskip sem hefur úr mestum fiskveiðiheimildum að spila, eða 5.500 þorskí- gildistonnum. Það er um 1.000 tonnum meiri heimildir en á síðasta fiskveiðiári. Næstur kemur togarinn Brimnes RE með 500 tonnum minna og síðan Arnar HU með 4.800 tonn. Ný skip á lista yfir 10 kvótahæstu eru Oddeyrin EA, Þerney RE, Ottó N. Þorláksson RE, Mánaberg ÓF og Suðurey VE. Listinn í heild er þannig: Þíg.tonn Guðmundur í Nesi RE 5.583 Brimnes RE 5.178 Arnar HU 4.840 Júlíus Geirmundsson ÍS 4.790 Oddeyrin EA 3.929 Höfrungur III AK 3.833 Þerney RE 3.706 Ottó N. Þorláksson RE 3.698 Mánaberg ÓF 3.509 Suðurey VE 3.405 Oddeyrin með langmesta þorskkvótann Skuttogarinn Oddeyrin EA 210 sker sig talsvert úr þegar kemur að úthlutuðum aflaheimildum í þorski. Heimildir skipsins eru tæplega 3.700 tonn, eða um 1.300 tonnum meiri en Sighvatur GK sem næst kemur. Að öðru leyti er röð skipanna með mesta þorskkvótann mjög svipuð og í fyrra, nema hvað að Víðir EA er ekki lengur á listanum. Listinn í heild er þannig: Tonn Oddeyrin EA 3.668 Sighvatur GK 2.368 Arnar HU 2.184 Páll Pálsson ÍS 2.017 Tjaldur SH 2.012 Júlíus Geirmundsson ÍS 1.920 Björgvin EA 1.893 Mánaberg ÓF 1.861 Guðmundur í Nesi RE 1.842 Suðurey VE 1.825 Sóley Sigurjóns með mestan ýsukvóta Sóley Sigurjóns GK er nú kvótahæsta skipið í ýsu, með tæplega 1.700 tonn. Raunar munar sáralitlu á heimildum í þriggja skipa sem mestan ýsukvóta hafa, þ.e. á Sóley Sigurjóns GK, Páli Jónssyni GK og Kleifabergi ÓF. Listi yfir 10 hæstu skip á lista kvótahæstu skipa í ýsu er þannig: Tonn Sóley Sigurjóns GK 1.669 Páll Jónsson GK 1.668 Kleifaberg ÓF 1.633 Vilhelm Þorsteinsson EA 1.107 Arnar HU 1.085 Suðurey VE 974 Börkur NK 963 Höfrungur III AK 865 Páll Pálsson ÍS 792 Gnúpur GK 766 Hafnarbryggju - 580 Siglufjörður Símar: 467 1205 - 467 1203 - 692 5060 - 869 4441
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.