Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 19

Ægir - 01.07.2009, Blaðsíða 19
19 F R É T T I R Grásleppuvertíðinni lauk 12. ágúst sl. þegar bátar í innan- verðum Breiðafirði drógu upp netin. Samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi smábáta- eigenda var vertíðin víðast hvar góð og skilaði grásleppu- körlum miklum verðmætum. Alls stunduðu 279 bátar veiðarnar í ár sem var 50 fleiri en á vertíðinni 2008. Landað- ur afli svaraði til 11.518 tunna af söltuðum grásleppuhrogn- um og er söluverðmæti þeirra 1,5 milljarður. Mestu var landað á Drangsnesi eða sem jafngildir 1.373 tunnum. Stykkishólmur kom næstur með 1.145 tunn- ur. Alls var landað á 41 stað á landinu. Afrakstur grásleppuvertíð- arinnar var þannig, skipt eftir stöðum: Gráselppuvertíðin 2009 Drangsnes 1.373 tunnur Stykkishólmur 1.145 tunnur Bakkafjörður 889 tunnur Siglufjörður 684 tunnur Húsavík 650 tunnur Raufarhöfn 598 tunnur Sauðárkrókur 590 tunnur Kópasker 556 tunnur Brjánslækur 462 tunnur Vopnajörður 462 tunnur Grenivík 453 tunnur Þórshöfn 402 tunnur Ólafsfjörður 265 tunnur Akranes 214 tunnur Hólmavík 214 tunnur Skagaströnd 214 tunnur Skarðsstöð 205 tunnur Norðurfjörður 188 tunnur Bolungarvík 162 tunnur Patreksfjörður 145 tunnur Seyðisfjörður 145 tunnur Grímsey 128 tunnur Ísafjörður 128 tunnur Árskógssandur 120 tunnur Hofsós 120 tunnur Þingeyri 120 tunnur Reykjavík 103 tunnur Arnarstapi 85 tunnur Grindavík 85 tunnur Grundarfjörður 85 tunnur Neskaupstaður 85 tunnur Mjóifjörður 77 tunnur Ólafsvík 68 tunnur Borgafjörður eystri 51 tunnur Hafnarfjörður 51 tunnur Dalvík 43 tunnur Haukabergsvaðall 43 tunnur Reykhólar 34 tunnur Sandgerði 34 tunnur Fáskrúðsfjörður 26 tunnur Djúpivogur 17 tunnur Samtals 11.518 tunnur Grásleppuvertíðinni lokið: Grásleppuhrogn fyrir hálfan annan milljarð króna Stórkaup er birgðaverslun fyrir skip, fyrirtæki og endusöluaðila Opið mánudaga-föstudaga 08:00-17:00 og laugardaga 08:00-13:00 Góður kostur fyrir skip! Santa Maria er sannkölluð stórfjölskylda sem kryddar tilveruna! Munið svo eftir ávöxtunum og grænmetinu! FAXAFENI 8 108 RVK. • S: 567 9585 STORKAUP@STORKAUP.IS • WWW.STORKAUP.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.