Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2009, Síða 19

Ægir - 01.07.2009, Síða 19
19 F R É T T I R Grásleppuvertíðinni lauk 12. ágúst sl. þegar bátar í innan- verðum Breiðafirði drógu upp netin. Samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi smábáta- eigenda var vertíðin víðast hvar góð og skilaði grásleppu- körlum miklum verðmætum. Alls stunduðu 279 bátar veiðarnar í ár sem var 50 fleiri en á vertíðinni 2008. Landað- ur afli svaraði til 11.518 tunna af söltuðum grásleppuhrogn- um og er söluverðmæti þeirra 1,5 milljarður. Mestu var landað á Drangsnesi eða sem jafngildir 1.373 tunnum. Stykkishólmur kom næstur með 1.145 tunn- ur. Alls var landað á 41 stað á landinu. Afrakstur grásleppuvertíð- arinnar var þannig, skipt eftir stöðum: Gráselppuvertíðin 2009 Drangsnes 1.373 tunnur Stykkishólmur 1.145 tunnur Bakkafjörður 889 tunnur Siglufjörður 684 tunnur Húsavík 650 tunnur Raufarhöfn 598 tunnur Sauðárkrókur 590 tunnur Kópasker 556 tunnur Brjánslækur 462 tunnur Vopnajörður 462 tunnur Grenivík 453 tunnur Þórshöfn 402 tunnur Ólafsfjörður 265 tunnur Akranes 214 tunnur Hólmavík 214 tunnur Skagaströnd 214 tunnur Skarðsstöð 205 tunnur Norðurfjörður 188 tunnur Bolungarvík 162 tunnur Patreksfjörður 145 tunnur Seyðisfjörður 145 tunnur Grímsey 128 tunnur Ísafjörður 128 tunnur Árskógssandur 120 tunnur Hofsós 120 tunnur Þingeyri 120 tunnur Reykjavík 103 tunnur Arnarstapi 85 tunnur Grindavík 85 tunnur Grundarfjörður 85 tunnur Neskaupstaður 85 tunnur Mjóifjörður 77 tunnur Ólafsvík 68 tunnur Borgafjörður eystri 51 tunnur Hafnarfjörður 51 tunnur Dalvík 43 tunnur Haukabergsvaðall 43 tunnur Reykhólar 34 tunnur Sandgerði 34 tunnur Fáskrúðsfjörður 26 tunnur Djúpivogur 17 tunnur Samtals 11.518 tunnur Grásleppuvertíðinni lokið: Grásleppuhrogn fyrir hálfan annan milljarð króna Stórkaup er birgðaverslun fyrir skip, fyrirtæki og endusöluaðila Opið mánudaga-föstudaga 08:00-17:00 og laugardaga 08:00-13:00 Góður kostur fyrir skip! Santa Maria er sannkölluð stórfjölskylda sem kryddar tilveruna! Munið svo eftir ávöxtunum og grænmetinu! FAXAFENI 8 108 RVK. • S: 567 9585 STORKAUP@STORKAUP.IS • WWW.STORKAUP.IS

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.