Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2009, Síða 59

Ægir - 01.07.2009, Síða 59
59 N ý T T F I S K I S K I P Fossaleyni 16 - 112 Reykjavík - Sími 533 3838 Fax 533 3839 - www.marport.com Óskum útgerðum og áhöfnum til hamingju með ný og glæsileg skip frá Brimrún. Sjónvarp, útvarp og sími er í öllum klefum í skipinu ásamt aðgangi að Int- erneti. ORBIT gervitunglamót- tökulofnet fyrir sjónvarp verð- ur um borð. Skipið er jafn- framt útbúið myndavélaeftir- litskerfi með myndavélum á millidekki og grandaraspilum. Spænskar vindur með íslenskum stjórnbúnaði Vindur í skipinu eru frá Iber- cisa í Vigo á Spáni. Þær eru allar rafdrifnar og það er nýj- ung í skipi af þessari stærð. Vindunum er stjórnað með búnaði frá Naust Marine. Tog- vír af gerðinni Bridon og hlerar eru af gerðinni Mor- gere frá Ísfelli ehf. Togvindunum er stjórnað af sjálfvirku togvindukerfi (ATW) frá Naust Marine, en um er að ræða þrjú mismun- andi stillanleg kerfi eftir veið- um, hefðbundnar togveiðar með einu trollu en einnig verður tiltölulega einfalt að setja upp þriðja spilið fyrir togveiðar með tveimur troll- um þar sem ráð var fyrir því gert við hönnun og smíði skipsins. Aðrar vindur og spil eru knúin með rafmagni. Millidekk og krani eru hins vegar knúið með glussa. Skipstjóri Helgu RE er Brynjar Eyland Sæmundsson og um vélstjórn sér Héðinn Rafn Rafnsson. Fyrsti stýri- maður er Helgi F. Jónsson. Það gamla úr stáli - hið nýja úr gulli! Ármann Ármannsson, útgerð- armaður hjá Ingimundi hf., er afar ánægður með nýja skipið þó smíðinni hafi seinkað verulega frá því upphaflega var um samið. Smíðasamning- ur var gerður árið 2005 og áætlað að skipið kæmi frá Fimmta Helgan hjá Ingimundi hf. Brynjar Eyland Sæmundsson, skipstjóri á Helgu RE. Skinney SF 20 Helga RE 49 Þórir SF 77

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.