Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2010, Qupperneq 20

Ægir - 01.07.2010, Qupperneq 20
20 B L Á S K E L J A R Æ K T „Við höfum allar aðstæður hér á landi til að gera bláskeljarækt að miklu stærri atvinnugrein. Aðstæður erlendis vegna þrengsla við strendur og mengunar í sjónum gera að verkum að blá- skeljarækt er að færast á norðlægari slóðir þar sem er minni mengun og meira rými. Enda sýna gæðin á íslensku bláskelinni líka að þetta er vara sem erlendir kaupendur vilja. Mikilvægast er fyrir okkur að ná betri tökum á öllum stigum í ræktuninni og fá fleiri ræktendur sem vinna saman hér á landi. Við höfum á þeim 11 árum sem liðin eru síðan Norðurskel var stofnuð lært mikið af mistökum sem við höfum gert. Þannig verður framþró- un sem gerir okkur sterkari. Núna erum við komin á þann tíma- punkt að auka jafnt og þétt við framleiðsluna og í því liggja tækifæri því markaðir eru nægir erlendis. Og það ánægjulega er einnig að Íslendingar eru óðum að uppgötva bláskelina,“ segir Víðir Björnsson, framkvæmdastjóri Norðurskeljar í Hrísey. Hann hefur í 11 ár unnið að uppbyggingu bláskeljaræktunar í Eyjafirði og vinnslu bláskeljar í Hrísey og er fyrirtækið nú komið með um 12 ársstörf og fyrirséð að umfang starfseminnar mun að líkind- um aukast jöfnum skrefum á komandi árum. Bláskeljarækt telst ein af yngstu nýsköpunargreinum í sjávarútvegi en greinilegt er að hún á mörg tækifæri, líkt og Ægir kynntist í heimsókn til Hríseyjar. Norðurskel í Hrísey er óðum að ná betri tökum á bláskeljaræktinni: Mikil tækifæri í bláskeljarækt á Íslandi - segir Víðir Björnsson, framkvæmdastjóri og frumkvöðull
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.