Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2013, Blaðsíða 9

Ægir - 01.03.2013, Blaðsíða 9
9 F I S K V E I Ð A R Meiri þorskafli hjá krókabátunum Hvað krókaaflamarksbátana áhrærir segir í samantekt Fiskistofu að þeir hafi nýtt 50,7% af heildaraflaheimild- um sínum á fyrra helmingi fiskveiðiársins reiknað í þorskígildum. Nýtingin var 53% á fyrra helmingi fyrra fiskveiðiárs í þessum útgerð- arflokki. Sé litið til þorskafl- ans hjá þeim þá var hann kominn í 15 þúsund tonn í lok febrúar sem er 14,4% aukning frá sama tíma á fyrra ári. Afli krókaaflamarksbáta í ýsu er nú rúmum 1.800 tonn- um minni en á síðasta fisk- veiðiári og þó er aflamark- sstaðan um 430 tonnum þrengri en á sama tíma í fyrra. Þeir hafa þegar nýtt rúmlega um 82% leyfilegs heildarafla í ýsu og eftir standa fyrir seinni helming fiskveiðiársins heimildir upp á 1.230 tonn. Þegar fiskveiðiárið var hálfnað höfðu 70% aflaheimilda í ýsu verið nýtt.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.