Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2013, Blaðsíða 15

Ægir - 01.03.2013, Blaðsíða 15
15 Einn af þeim fjölmörgu sem stefna á makrílveiðar í sumar frá Vestmannaeyjum er Sig- urður Hlöðversson sem rekur fyrirtækið Búhamar sem gerir út bátinn Hlödda VE. „Ég byrjaði að leiða hug- ann að makrílveiðum fyrir tveimur eða þremur árum og hellti mér svo út í þetta í fyrra,“ segir Sigurður Hlöð- versson sem ætlar aftur í sumar á makrílveiðar á bát sínum Hlödda VE. „Þetta er mjög skemmtileg- ur veiðiskapur, en það er nú S M Á B Á T A Ú T G E R Ð Gefa ætti makrílveiðar smábáta frjálsar Sigurður Hlöðversson við Hlödda VE í Vestmannaeyjahöfn. „Við erum að ala makrílinn upp og fita hann innan okkar lögsögu þar sem hann ryksugar upp æti sem aðrar tegundir þrífast á. Mér finnst vanta dálít- ið upp á að stjórnmálamennirnir sýni þessu skilning og því að það hafa orðið miklar breytingar í hafinu sem hafa áhrif á göngu fiskistofna.“ Mynd: Óskar P. Friðriksson

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.