Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 72
Tímarit Máls og menningar lítilli klausu á lítt áberandi stað í blöðum snemma árs 1977 — það varð að lóga 500000 svínum á Kúbu, þar sem dreift hafði verið veirusjúkdómi af ásetm ráði. Og að því er kanadískur ráðgjafi kúbönsku stjórnarinnar sagði nýlega, þá greiddi fulltrúi „Defence Intelligence Agency“ honum 5000 dollara árið 1962 fyrir að smita kúbönsk hænsni með veirusjúkdómi.3 Hamfarir ritstjóranna yfir þessum tíðindum hafa verið prúðmannlegar, svo vægt sé til orða tekið. Carter forseti hefur vinsamlega boðist til að smðla að bættum samskipt- um við Kúbu, ef hún vilji hætta „að taka þátt í valdbeitingu handan hafs- ins (og) endurvekja [sic] fyrri afstöðu á Kúbu gagnvart mannréttindum...“ Atta viðurkennd banatilræði við Castro, skipulögð innrás, ótalin skemmd- arverk — en Carter getur leyft sér að tala um valdbeitingu Kúbu erlendis án þess að vera mótmcelt eða sþottaður af neinum sem tíl heyrist. Tilvitn- un Carters til stöðu mannréttinda á Kúbu undir einræði Batista vökm heldur hvorki gagnrýni né spott. Þar sem þannig er unnt að blekkja og rangsnúa án mótmæla er ljóst að fjölmiðlarnir ráða yfir kerfi til hugar- farsstjórnunar, sem gemr haldið Stórulygi uppi með jafn miklum árangri og hvaða kerfi ríkisritskoðunar sem er. Ofbeldi í smásölu: „hryðjuverk“ — ofbeldi í heildsölu: „gát á lögum og reglu' Notkun orðanna „terror“ og „terrorismi“ (ísl. ofbeldi, ógnarstjórn, hryðju- verk) sem málfarslegra valdatækja er verðug sérstakrar athugunar. I orða- bókarmerkingu eiga þessi orð við „ógnun“ með „kerfisbundnu ofbeldi" sem aðferð til hvors tveggja, „stjórnunar" og andstöðu gegn ríkjandi stjórn. En allan tímann sem Víetnamstríðið stóð voru þessi orð eingöngu nomð yfir valdbeitingu gegn því sem Lansdale hershöfðingi kallaði „fas- íska ríkið“, því ríki sem Bandaríkin höfðu komið á. Megininntak stefnu Bandaríkjanna í Suður-Víetnam og annars staðar í Indókína var ógnun með svo að segja ótakmörkuðu ofbeldi gegn sveitafólkinu. En þetta var hvorki kallað hryðjuverk né hryðjuverkastarfsemi, þeim andstyggilegu heitum sem vom geymd handa mun minna og takmarkaðra valdi, sem þjóðfrelsishreyfingin gat beitt, allt frá því er Viet Minh hreyfingunni eldri var heimilað að beita valdi í sjálfsvörn gegn opinberri hryðjuverkastarf- semi sem smdd var af bandaríkjamönnum á seinni hluta sjötta áramgsins. Þessi hátmr var einnig viðhafður heima fyrir. Stúdentar, stríðsandstæð- 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.