Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 109
Lenínisminn og verkalýðshreyfing vesturlanda að á hæla „sérfræðinganna" í Rauða hernum kæmu „sérfræðingar" í stjórn- kerfinu og framleiðslunni. Nú voru hvers kyns jafnréttiskröfur lýstar skað- legar þjóðarframleiðslunni og þeim hafnað sem smáborgaralegum og anark- ískum fordómum. Sú mismunun sem gerð var í tekjuskiptingunni klauf sam- félagið á ný í hópa arðræningja og arð- rændra. I stað „alræðis öreiganna" var nú komið ríkisbákn, en um það neydd- ist Lenín til að segja árið 1923, að það væri „í hæsta máta afstyrmi þess gamla, og það hefur aðeins að mjög litlu leyti tekið markverðum breytingum. Það hefur aðeins verið málað yfir verstu skellurn- ar, en að öðru leyti er það augljós eftir- líking hins gamla ríkisbákns okkar".31 Þeir sem höfðu allan hag af þessu nýtilkomna ástandi misstu áhugann á heimsbyltingu í rétm hlutfalii við það, hvernig staða þeirra í Rússlandi varð betri og öruggari. I bók sinni Efnahags- leg vandamál alrœðis öreiganna, sem kom út 1921, skrifar Eugen Varga: „Sú hætta vofir yfir, að Rússland verði ekki hreyfiafl alþjóðlegrar byltingar. Það eru til þeir kommúnistar í Rússlandi, sem eru orðnir langþreyttir á biðinni eftir byltingunni í Evrópu og vilja nú hreiðra um sig í einangruninni. (...) Með slíku Rússlandi, sem teldi félagslegar bylting- ar í öðrum löndum sér óviðkomandi, gæm auðvaldslöndin lifað í friði og spekt. Það er ekki svo, að ég álíti þess háttar innilokun hins byltingarsinnaða Rússlands geta stöðvað framgang heims- byltingarinnar, en hún myndi tefja þá þróun." Um leið og hin byltingarsinnaða „árásarheimspeki" leið undir Iok, varð einnig að endurmeta hlutverk kommún- istaflokkanna í löndum Vesmr-Evrópu. Kommúnismm hafði augljóslega ekki tekist að hrífa fjöldann með sér, og ástæða þess var augljóslega sú, að fjöld- inn var ekki enn orðinn byltingarsinn- aður. Skyldi samt sem áður reynt að vinna verkalýðinn til fylgis við mark- mið 3. alþjóðasambandsins, varð að gera tilslakanir og koma til móts við þennan skort á byltingarhyggju. Lenín var sér- staklega stolmr af hæfileikum sínum til að beita réttum aðferðum í barátmnni. Væri ein leið lokuð, mátti alltaf finna aðra að setm marki — svo fremi að mark- miðið væri ætíð ákvarðandi fyrir bar- áttuna. Ef nauðsyn krefði, yrðu menn að vera tilbúnir tii alls kyns tilslakana og málamiðlana til þess að geta þó náð byltingarmarkmiðinu eftir slíkum króka- leiðum. Sú hætta var vissulega fyrir hendi, að menn misstu sjónar á loka- markinu á þessari krókótm leið. En þá hætm gæti forysta flokksins hins vegar forðast, ef hún væri laus við alla spill- ingu og skildi hvenær rétta stundin væri komin til að láta af tilslökunum og hefja byltingarsinnað starf. Burtséð frá því, að markmið Leníns - þ. e. að raungera ríkis-sósíalismann eftir leiðum ríkis-kapítalismans — gat aldrei orðið markmið verkalýðsins í Vesmr-Evrópu, verður að viðurkenna, að Lenín afneitaði aldrei sínu eigin markmiði. Hið einstaka sjálfsöryggi Leníns og þrákelknisleg sjálfsánægja hans var án efa á mörkum þess að vera sjúkleg, en það forðaði honum líka frá staðfestuleysi hins valdasjúka stjórn- málamanns. Hins vegar forðaði það hon- um ekki frá þeirri endemis grillu, að allt ylti á forystu sósíalískrar hreyfingar og þar með á persónu hans sjálfs. Hann var sannfærður um að það yrði að slá andstæðinginn út af laginu á öllum svið- um og maður yrði að vera slungnari og grályndari en hinir kapítalísku mótherj- 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.