Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar hernaðar- og efnahagsaðstoðar Bandaríkjanna (og alþjóðlegra lánastofnana sem Bandaríkin ráða yfir) við ýmsa þætti stjórnmála, efnahags og mann- réttinda. Taflan beinir athygli að pólitískum straumhvörfum í tíu löndum sem eru skjólstæðingar Bandaríkjanna; ártöl viðburðanna eru í 1. línu. 2— 4. lína sýna áhrif þessara atburða á pólitískar aðstæður og mannréttindi. 5. lína sýnir hvernig tiltekið ástand eykur (eða dregur úr) bandarískri fjár- festingu. 5a sýnir -þ þegar reglugerðum eða lögum hefur verið breytt fljótlega á þann veg, að skattar á erlendum fyrirtækjum lækkuðu eða þeim varð auðveldara að flytja ágóðann úr landi og 5b sýnir -þ þegar ástand á vinnumarkaðnum var bætt að áliti hinna erlendu fjárfestingaraðila á þann hátt að stjórnvöld takmörkuðu laun, eða hömluðu eða eyðilögðu starfsemi óháðra verkalýðsfélaga. Línur 6—10 sýna í prósentum breytingu á aðstoð og lánum frá Bandaríkjunum og alþjóðlegum stofnunum fyrstu tvö til þrjú árin eftir hin pólitísku straumhvörf, í samanburði við hliðstætt tímabil á undan þeim atburðum.6 Til dæmis eru í Brasilíu pólitísk straumhvörf árið 1964, eins og kemur fram í 1. línu. Við sjáum að mannréttindum hefur hrakað, fjárfestingarskilyrði verið bætt, og að hvers konar aðstoð og lán Bandaríkjanna og fjölþjóðastofnana jukust um 112 prósent á næstu þremur árum eftir valdaránið, borið saman við þrjú ár á undan. Rétt er að geta fáeinna vandamála í sambandi við þessa töflu. Það er ekki hlaupið að því að fá örugga vitneskju um breytingar á ógnum og fjölda pólitískra fanga, og í nokkrum tilvikum eru upplýsingarnar óáreið- anlegar. Tölur um veitta aðstoð geta einnig verið villandi, þar sem óskyldir þættir falsa myndina af hinum raunverulegu tengslum: t. d. stafar lækkun aðstoðarinnar við Suður-Kóreu eftir valdarán Parks árið 1972 að mestu leyti af því að Suður-Kórea kallaði málaliða sína heim frá Suður-Víetnam og þess vegna dró úr greiðslum Bandaríkjanna til hinna aðkeyptu her- manna. Lækkun hernaðaraðstoðarinnar við Chile eftir valdarán fasistanna 1973 er einnig villandi, þar sem hin mikla hernaðaraðstoð á dögum All- ende endurspeglaði stuðning Bandaríkjanna við hinn hægrisinnaða her til að greiða fyrir gagnbyltingunni — hin almenna efnahagsaðstoð dróst veru- lega saman á dögum Allende. Gríðarleg rýrnun aðstoðar fjölþjóðastofn- ana við Chile á Allende-tímanum og skjótur vöxtur hennar aftur við valda- töku fasistanna sýna mjög glöggt hvern forgang efnahagslegir og póli- tískir hagsmunir Bandaríkjanna hafa við ákvarðanatöku í viðkomandi fjöl- þjóðastofnunum.7 Þrátt fyrir annmarkana sýnir taflan á aðgengilegan hátt tengsl sem eru 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.