Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar straum og fjárfestingu tengda honum (flugvallabyggingar, hótel fyrir er- lenda gesti o. s. frv.). Árið 1968 voru sett lög um örvun til fjárfestinga, sem námu burt allar hömlur á eignarrétti útlendinga, en veittu nýjum fjár- festingaraðilum rausnarlegar undanþágur frá tollum og sköttum og tryggðu greiða leið fjármagns og gróða út úr landinu. Bandarísk fyrirtæki hafa hópast inn í landbúnað, matvælaframleiðslu, námagröft, bankarekstur og ferðamannaviðskipti. Gulf & Western er stærsti landeigandinn og atvinnu- rekandinn í landinu, á meira en 10% alls ræktanlegs lands — að mestu sykurræktarlönd — og margar ferðamiðstöðvar. Þessi samsteypa er einnig einkarekandi að stóru skattfrjálsu svæði nálægt Cajuiles-golfvöllunum, sem Gulf & Western eiga líka. Ein hinna mörgu auglýsinga Dóminíska lýð- veldisins í Neiv York Times — þær eru að miklu leyti fjármagnaðar með „framlagi" erlendra fyrirtækja í landinu — segir að fyrirtæki, sem komi sér fyrir á hinu skattfrjálsa svæði G & W, „fá sérstök tollfríðindi fyrir inn- og útflutning. Þau verða einnig skattfrjáls í tíu ár.“ Fjórða einkenni dóminísku fyrirmyndarinnar, nátengt hinu síðasttalda, er að yfirvöld halda verkafólki í skefjum, en það er ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir góðu „fjárfestingarandrúmslofti“. Eins og fram kemur hér að fram- an hafa kerfisbundin hryðjuverk lögreglunnar eftir 1965 gert hina fjöl- mörgu öreiga og útskúfaða í borgunum óskaðlega, en ennþá greiðar hefur gengið að halda sveitafólkinu í skefjum með fyrirvaralausum ofbeldis- árásum og hótunum. I auglýsingu Dóminíska lýðveldisins í New York Times frá 28. janúar 1973 segir í fyrirsögn: „Iðnrekendur dreymir um tækifæri eins og þessi“; hún snýst um hin lágu laun — þau eru frá 25 og upp í 50 cent á tímann. Auglýsingin leggur áherslu á þátt laganna í að ákveða vinnutímann og launin og í að leyfa frjálsan innflutning á erlendum tæknimönnum. Það er ekki minnst á verkalýðssamtök, en at- hafnamenn geta lesið milli línanna að verkaiýðssamtökin hafa verið brotin á bak aftur og friðuð. Það er einkar athyglisvert, að ávallt er beitt lög- reglu eða her til að sigrast á sjálfstæðum verkalýðssamtökum. Til dæmis voru samtök landbúnaðarverkamanna, „Sindicato Unido“, sem störfuðu á landi Gulf & Western, barin niður með lögregluaðgerðum 1966 og 1967 og margir af leiðtogum þeirra, þar á meðal lögfræðingur samtakanna, Guido Gil, voru fangelsaðir og drepnir af vörðum laga og reglu. Annað erlent risafyrirtæki, Falconbridge Nickel, sigraðist á verkalýðssamtökum með hjálp hers og lögreglu árið 1970. Frá því segir í Wall Street Joumal 9. september 1971: „Þegar verkalýðssamtök reyndu að skipuleggja aðgerðir 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.