Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 102
Hermann Pálsson Vitrun í Hrafnkels sögu Nú er liðin hartnær öld síðan Þorvaldur Bjarnason vakti athygli manna á áhrifum Díalóga Gregors hins mikla (d. 604) á íslenzkar fornbók- menntir. Um þetta atriði farast Þorvaldi orð á þessa lund: „Af þessu riti Gregors hafa verið til margar afskriptir á íslenzku, er sýnir hversu vinsælt það hefur verið, og er það varla efamál, að margt af því, sem ber hinn mesta hindurvitna keim í sögum vorum bæði fornum og nýjum, á ætt sína að rekja til þessa rits....Vjer vitum, að Dialogar Gregors hafa snemma orðið kunnir á Islandi, og það er auðráðið af því, hvað mörg handritabrot íslenzk eru til af því riti, að þeir hafa snemma þokkazt vel, svo að það væri engin furða, þótt nokkrar menjar fyndust áhrifa þeirra á íslenzka sagnamyndun.“ Síðan nefnir Þorvaldur þrjú dæmi máli sínu til stuðnings: úr Þorláks sögu helga, Noma-Gests þcetti og Njálu.1 Um áhrif Díalóganna á Njálu hefur Einar Olafur Sveinsson ritað rækilega,2 en yfir- leitt hafa menn verið undarlega tregir að átta sig á skyldleikanum milli hindurvitna í sögunum og ýmissa þátta í lærðum bókmennmm, sem Islend- ingar kynnmst í þýðingum og að sjálfsögðu einnig á latínu frá því í önd- verðri kristni og fram eftir öldum. Einsætt er, að Etýmológar Isidori frá Se- ville höfðu ýmis konar áhrif á íslenzk ritverk að fornu, og á slíkt ekki hvað sízt við um annarleg fyrirbæri í sögum. Kynni sagnahöfunda af lærdóms- ritum hafa ekki einungis gefið þeim fyrirmyndir að lýsingum á yfirnáttúru- legum hlumm heldur einnig orðið til þess að innlendar hégiljur væm teknar alvarlega. Hinu má þó aldrei gleyma, að annarleg fyrirbæri í sög- um gegna listrænum hlutverkum og þurfa að sjálfsögðu ekki að bera vitni um átrúnað höfundanna. Hér eins og annars staðar í ritskýringu verður að gera glöggan mun á listaverkinu sjálfu og því hráefni sem höfundar nomðu sér. 1 Þorvaldur Bjarnason, Leifar fornra krtstinna frceða íslenzkra, Kaupmannahöfn 1878, xv. bls. 2 A NjálsbúS, Reykjavík 1943, 8.—13. bls. Sjá einnig inngang Einars Olafs Sveins- sonar að Brennu-Njálssögu í Islenzkum fornritum, 1954. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.