Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 121
Lokast inni í lyftu segir nánar tiltek- ið frá 24 ára stúlku, Ástu, sem lokast í upphafi bókar inni í lyftu með ungum manni. Hann býður henni starf við byggingu orkuvers inni á miðhálendinu sem hún þiggur. Starf hennar þar er margvíslegt, m. a. að gæta Tomma, 5 ára sonar eins verkstjórans, Árna, sem stendur í skilnaði við konu sína. Fljót- lega fer henni að þykja afar vænt um Tomma og síðar Árna, en berst á móti þeim tilfinningum vegna þess að hann er ekki skilinn á pappírnum. Að lokum hittast Ásta og Árni endanlega skilinn í téðri lyftu — og viti menn: lyftan fest- ist á milli hæða á ný! Límm nú á Lokast inni í lyftu með tilliti til þess sem hefur verið sagt um hugmyndafræði söguþráðar, þ. á m. af- stöðu til kynja og forlagatrúar. En ekki má þó gleyma „vinnandi alþýðufjöld- anum“ sem bókin snýst óneitanlega um að nokkru leyti. Það sem einkum vekur athygli les- andans varðandi Astu eru ýmsir þver- brestir í persónusköpun hennar frá hendi höfundar, alveg yfirgengileg siða- vendni og lífsflótti. Þetta eru reyndar einkenni flestra kvenpersóna í verkum Snjólaugar. Þverbrestir t persónusköpun: sjálfstceði — ósjálfstceÖi Ásta er kynnt til sögunnar sem sjálfstæð kona sem var „rekin úr ágætu starfi fyrir að mótmæla því að nýráðinn karl- maður fékk mun hærra kaup við sömu störf en hún eftir tvö ár“. (8) Ásta hefur samt alltaf hvílt í náðarfaðmi fjöl- skyldunnar: „Líklega hefði hún átt að fara að heiman fyrr, þá væri hún ekki svona skelfing hrædd við allt og ósjálf- stæð.“ (13) Þegar starfsmannastjórinn Umsagnir um bcekur spyr hana, sem er elst fimm systkina, hvort hún geti séð um Tomma litla, segist hún ekki vita það, þar sem hún hafi aldrei fengið tækifæri til að kynn- ast börnum(H). — Af þessum dæmum sést að ýmsar hroðvirknislegar misfellur eru í persónusköpun Ástu strax í upp- hafi. Afstaða til kynja: kaffistofan — virkjunin Konurnar fimm í vinnubúðunum gegna allar hefðbundnum kvennastörfum: matseld, hjúkrun, þvotti o. þ. u. 1. Bogga matráðskona er „eins konar" magna mater, enda kemur fram að hún er barn- laus og þarf að fá útrás fyrir „móður- tilfinningarnar" á 200 manna starfsliði staðarins. Enda ávarpar hún fólk yfir- leitt sem börn, sbr. „elsku barn“ (19) og „almáttugur, barn“ (32). Hún býr til „ekta góðan heimilismat og vill helst að allir borði yfir sig“ (14) og hellir upp á könnuna og bakar jólakökur allan sól- arhringinn, að því er virðist. Rúna eldhússtúlka er þarna eingöngu í því augnamiði að ná sér í mann, en ekki er að sjá að henni verði ágengt. Eða gleymir höfundur henni hreinlega? — Helena hjúkrunarkona nær sér hins vegar í kærasta og Lísa, systir Ástu, krækir sér í Ottó starfsmannastjóra: nokkuð feimr biti það, 26 ára, með stúdentspróf og „langa reynslu af flest- um störfum sem um getur“ (17)! Ástu líkar prýðilega í vinnunni fram- an af. Hún fær að skipuleggja störf sín að mestu leyti sjálf og eykur það mjög á öryggiskennd hennar, að því er virðist. Hún hefur næmt, kvenlegt auga og reynir að gera búðirnar sem vistlegastar með því að sauma gluggatjöld o. þ. u. I. í frístundum sínum gengur hún upp að litlum fossi og saumar þar í stramma. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.