Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 28
Tímarit Máls og menningar Og örninn lítur ekki o'n á hið dimma haf og horfir í himinljómann hafskipið sökkur í kaf. í kyrrð sinni og fegurð er þetta tegileg mynd. Hafskip sekkur í kaf umvafið þoku meðan hvítur örn roðaður af sólinni horfir beint í hana. Hlutverkum fugls og sólar er hér snúið við: sólin sveimar yfir norðurslóð- inni líkt og ránfugl að skima eftir bráð, en örninn er það eina í ljóðinu sem ekki hreyfist; óbifanlegur situr hann rauður sem blóð á meðan sólin sveimar, þokan sígur og skipið sekkur. Sólin og þokan hreyfa sig hægt og lævíslega — náttúran er fögur en viðsjál. Næstu fjögur ljóð mynda heild, þau fjalla öll um eyjar. I Drangey er brugðið upp mynd af Illuga sem situr hjá dauðvona bróður; í Kolbeinsey hvítna bein bræðra sem sigldu burt frá ástvinum að sækja björg og eina lífsmarkið á þeirri eyju er skopleg hliðstæða og andstæða við hinn tignarlega hvíta örn í Hornbjargi: „Þar er svo dúnað í dúni, / að djankinn liggur þar / bara bráðendis hlessa / og breiðir út lappirnar.“ Fimmta ljóðið fjallar um Máney og er sú eyja tilbúin — nema ef um væri að ræða eyna Mön í Danmörku: Jeg uni mjer ekki út í Máney, og er hún þó skemmtileg; brimaldan ber þar og lemur bjargið á annan veg. Og hins vegar ungar hrjóta úr hreiðrum með nef og stjel, og eggin velta öll o’n í grjótið, af því hún hristist svo vel. Jeg uni mjer ekki út í Máney og á þó að dvelja hjer; því jeg er bringubrotinn — t úr bjarginu hrundi að mjer. Hér er enn fuglalífið og enn dauðinn, en að þessu sinni markast lýsingin af hrollvekjandi og undarlegu gríni sem á sinn þurrlega hátt vegur upp á móti sárum tóni í síðasta erindinu. Þetta ljóð kallast einnig á við fyrsta ljóðið í flokkinum um Olafsvíkurenni: ljóðmælandinn er fastur á einhverj- 426
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.