Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Síða 32
Tímarit Máls og menningar
lidt efter lidt giennemlöbe fra det förste punkt, der betegner Animalisationens
Oprindelse, indtil Mennesket kroner og fuldender værket."
9) Sama og 5). Bls. 125.
10) Jónas Hallgrímsson: Um eðli og uppruna jarðarinnar. Fjölnir 1835. Ljósprent
frá 1943. Bls. 111.
11) Sama og 5). Bls. 82.
12) Sama og 6). Bls. 89.
13) Sama og 5). Bls. 107.
Heimildir
Einar Ólafur Sveinsson: Við uppspretturnar. Greinasafn. R. 1956.
Fjölnir I—IV og V—IX. Ljósprentun frá 1943—44.
Furst, Lilian M.: Romanticism. Methuen & co ltd. 1979.
Guðmundur Andri Thorsson: „Hvað er í heimi, Hulda, líf og andi?“ Náttúran í
kveðskap Jónasar Hallgrímssonar og Bjarna Thorarensen. Ópr. BA ritgerð,
1983.
Halldór Laxness: Alþýðubókin. R. 1949.
Hannes Pétursson: Kvœðafylgsni. Um skáldskap eftir Jónas Hallgrímsson. R. 1979.
„Pýsk áhrif á íslenskar bókmenntir." Andvari 1961.
Hendriksen o. fl.: Ideologibistori I. Organismetænkningen i dansk litteratur 1770 —
1870. Tabula/Fremad 1975.
Jónas Hallgrímsson: Ritsafn. Tómas Guðmundsson gaf út. R. 1948.
Praz, Mario: The Romantic Agony. Oxford University Press, 1970.
Romanticism reconsidered. Columbia University Press 1963. Greinar eftir M.H.
Abraham, Northrop Frye, Lionel Trilling og René Wellek.
Steffens, Henrich: Indledning til philosophiske Forelæsninger. Gyldendal 1968.
Wellek, René: Concepts of criticism. Yale University Press 1963.
Þórir Óskarsson: „Steingrímur Thorsteinsson, Benedikt Gröndal og rómantísk
heimsskoðun." Mímir 30. R. 1983.
Þessi grein er að nokkru leyti byggð á vissum hlutum B.A. ritgerðar minnar: „Hvað
er í heimi, Hulda, líf og andi}“ — Náttúran í kveðskap Jónasar Hallgríms-
sonar og Bjarna Thorarensen. Tilvísanir í ljóð Jónasar eru teknar úr útgáfu þeirra
Brynjólfs Péturssonar og Konráðs Gíslasonar, en höfð hliðsjón af athugasemdum
Ólafs Halldórssonar við ljósprentuð handrit Jónasar. (Handritastofnun 1965). Ó þú
jörð er hins vegar tekið upp úr Ritsafni Jónasar frá 1948.
430