Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Side 59
Spjall um rómantík og þjódernisstefnu
hefur rómantíkin í skáldskapnum verið útrás þjóðarinnar fyrir tilfinningar
sem aldrei-var leyft að njóta sín á stjórnmálasviðinu. Með dálítið grófum
ýkjum má segja að tvíeyki þjóðernisstefnunnar hafi skipt svo með sér
völdum að annað fékk að ráða gerðum en hitt orðum. Það hefur aldrei verið
meira en svolítið rómantík í Hrútafirði á leið sem stefndi að hagnýtum,
jarðbundnum mörkum.
Helstu heimildir
Debes, Hans Jacob: Nú er tann stundin . . . Tjóðskaparrersla og sjálvstýrispolitikkur
til 1906 — við soguligum haksýni. Tórshavn, Foroya skúlabókagrunnur, 1982.
Gellner, Ernest: Nations and Nationalism. Oxford, Basil Blackwell, 1983.
Grímur Thomsen: Ljóðmreli. Heildarútgáfa I. Rv., Snæbjörn Jónsson, 1934.
Hobsbawm, E.J.: The Age of Revolution. Europe 1789—1848. London, Abacus,
1977.
Jón Sigurðsson: Bréf. Urval. Rv., Bókmenntafélag, 1911 (Minningarrit aldarafmælis
Jóns Sigurðssonar).
— „Um Alþíng á íslandi." Ný félagsrit I (Kh. 1841), 59—134.
Jónas Hallgrímsson: Ljóðmieli, smásögur ogfleira. Rv., ísafoldarprentsmiðja, 1937
(Rit eftir Jónas Hallgrímsson I).
Páll Eggert Olason: Jón Sigurðsson II. Þjóðmálaafskipti til loka þjóðfundar. Rv.,
Þjóðvinafélag, 1930.
Steingrímur Thorsteinsson: Ljóðmali, frumkveðin og þýdd. Rv., Helgafell, 1973.
Suðurland 1:11 Selfossi 30. maí 1953, 5.
Tómas Sæmundsson: Ferðahók. Jakob Benediktsson bjó undir prentun. Rv., Bók-
menntafélag, 1947.
— „Úr bréfi frá íslandi, dagsettu 30ta jan. 1835.“ Fjölnir I (Kh. 1835), 48 — 94.
— Þrjár ritgjörðir: 1. um hina íslensku kaupverslun, 2. um alþíng, 3. um Hugvekju
hra. Johnsens, kostaðar og út gjefnar af 17 Islendingum. Kh. 1841.
457