Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Side 83
„Hve líf sem friðar nýtur andar rótt
fælast veiðimalið í hjólinu, speglar hyljanna gætu
brotnað við sporðaköstin, og þá væri dýpsti unaður ár-
innar frá henni tekinn, eintal hennar við skýin: eilífðin
— er það dagur barns að morgni eða þrá mín eftir að
sofna við andardrátt þess að kvöldi, svo að við fáum
hvílst hvort í annars draumi?
Tilvitnanir og athugasemdir
1 Þorsteinn frá Hamri: „Undir kalstjörnu", Lifandi manna land, Reykjavík, 1962,
bls. 20.
2 Hannes Sigfússon: Sprek á eldinn, Reykjavík, 1961, bls. 20.
3 Sigfús Daðason: „Til varnar skáldskapnum“, TMM 3, 1952, bls. 287.
4 Ljóð, Reykjavík, 1983. Hér á eftir er vitnað til þessa ljóðasafns Einars sé annað
ekki tekið fram.
5 „Við flatningsborðið“, Birtingur 3, 1957, bls. 24.
6 „Dagbókarbrot", Vaki 1, Sigfús Daðason íslenskaði, 1952, bls. 48.
7 Masaóka Síki. Ur Japönskum Ijóðum frá liðnum öldum, þýðandi Helgi Hálfdan-
arson, Reykjavík, 1976, bls. 89.
8 Þess má geta í framhjáhlaupi að gaman er að lesa saman „Nafnlaust ljóð“ Einars
og „Astu“ Jónasar.
9 Svanur á báru, Stokkhólmur, 1952, bls.tal vantar.
10 „Haustljóð á vori“ hefur verið skilgreint sem nýrómantískt ljóð, sjá Gísla
Skúlason, Knút Hafsteinsson og Þóri Oskarsson: „Um atómskáldin góðu“,
Mímir, 1981, bls. 104. Ekki get ég fallist á það — en svona getur táknunarhæfið
gert menn ósammála!
11 Laufið á trjánum, Reykjavík, 1960, bls. 19.
12 „Dagbókarbrot", Vaki 1, 1952, bls. 51.
13 Sjá um þetta t. d. Halldór Guðmundsson: „Sjödægra, módernisminn og synda-
fall Islendinga”, Svart á hvítu 2, 1978, bls. 4.
14 Sjá umfjöllun um módernismann sem andóf t. d. Sven Möller Kristensen:
„Modernismen betragtet fra sociologisk og marxistisk synsvinkel“, Opgöret med
modernismen, ritstjóri Torben Broström, Danmörk, 1974, 156—57; Astráð
Eysteinsson: „Baráttan um raunsæið. Um módernisma, raunsæi og hefð“, TMM
4, 1984, bls. 431-32.
15 „Talað við gesti", Birtingur3—4, 1958, bls. 22.
16 Sbr. orð hans sjálfs: „Veruleiki ljóðs er ekki yrkisefnið sjálft, heldur mynd þess. í
góðu ljóði hverfur yrkisefnið í mynd sína, verður hún“; „Sjödægra“, Birtingur 4,
1955, bls. 38.
17 I eftirmála við bókina I Ijósmálinu (Reykjavík, 1970) segir Einar m. a. um
þennan þátt ljóðagerðar sinnar: „Eg hef jafnan verið verkasmár við ljóðagerð:
talið vel, ef takast mætti að ljúka einu boðlegu ljóði fyrir hvert ár ævinnar. Segja
TMM VI
481