Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Page 100
Tímarit Máls og menningar
aðferðir sakamálasögunnar eins og margir nútímahöfundar hafa gert, og er sagan
að mestu byggð upp sem yfirheyrslur sem lögfræðingur nokkur gengst fyrir.
Honum gengur illa að raða saman sögubrotum af sérkennilegu „sakamáli" og
andspænis hinum ýmsa vitnisburði verður hann sem lesandi er uppgötvar að það
er engin ein saga sem hann getur fylgt til enda og jafnframt að tilbúningi og
veruleika verður ekki stíað eins auðveldlega sundur og hann hélt. Sú niðurstaða
ætti ekki að koma gamalreyndum lesendum Fowles á óvart.
6 Eg get alls ekki tekið undir allar skoðanir Fowles á nútímabókmenntum, því mér
þykir hann þröngsýnn á köflum, eins og glöggt kemur fram í ritgerð hans um
Kafka: „My Recollections of Kafka“, Mosaic III/4, 1970, bls. 31—41. Þetta
virðist einnig gilda um álit hans á Beckett en sú skammsýni kemur þó ekki að sök
í Daniel Martin þar sem Beckett er töluvert í sviðsljósinu; e. t. v. hefur Beckett
tekið ráðin af Fowles er hann komst inn í skáldsöguna, því eins og segir í
Astkonunni, „það er ekki fyrr en persónur okkar og atvik fara að óhlýðnast
okkur að þau lifna við.“ (13. kafli)
7 Gott dæmi er líka I sama klefa eftir Jakobínu Sigurðardóttur, sbr. grein mína
„ . . . þetta er skáldsaga“ í TMM 1/1983, bls. 87—99.
8 Sbr. Peter Conradi (sjá aths. 4), bls. 67—68: „The story therefore seduces and
betrays us extactly as Sarah seduces and then betrays Charles — after which we,
like him, face an inconclusive ending and suffer our freedom together."
9 „May imagination is highly erotic ... I think about almost everything in terms
of erotic situations", segir Fowles í viðtali við R. Stolley: „The French Lieuten-
ent’s Woman’s man“, Life Vol. 68, No. 20 (29. maí), 1970, bls. 58.
10 „Hardy and the Hag“, Thomas Hardy after Fifty Years (ritstj. Lance St. John
Butler), Rowman and Littlefield, New Jersey, 1977, bls. 29.
11 Islands (með Ijósmyndum Fay Goodwins), Little Brown, Boston and Toronto,
1978.
12 Sbr. ritgerð Fowles „On Being English but Not British", Texas Quarterly,
Autumn 1964, Vol. VII, Number 3, bls. 154—162. Ýmsar hugmyndir Fowles um
náttúruna, einkum skóginn, sem augljóslega tengjast skáldskap hans, má finna í
bók hans The Tree (með ljósmyndum Frank Horvats), Little Brown, Boston and
Toronto 1979. Önnur bók sem hefur að geyma skoðanir og heimspekiþanka
Fowles er The Aristos sem fyrst kom út 1964.
13 Male Mythologies: John Fowles and Masculinity, Harvester Press, New Jersey
1984.
14 Þetta orðalag hef ég fengið lánað hjá Conradi (sjá aths. 4), bls. 60, þar sem hann
segir að Fowles sé „interested in the creative possibilities of anachronism . . .“
15 Sbr. umsagnir P. Brautlingers og I. Adams í „The French Lieutenent’s Woman:
A Discussion", Victorian Studies 15/1972, bls. 339 — 347.
16 „Notes on an Unfinished Novel“, The Novel Today (ritstj. Malcolm Bradbury),
Fontana/Collins, Glasgow, 1978, bls. 140—141.
17 Ulysses, Vintage Books, New York, 1961, bls. 34.
498