Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 126
Tímarit Máls og menningar við að brjóta íslenskum sagnaskáldskap nýjar leiðir. Slíka höfunda er gott að eiga. Páll Valsson GRUNNUR UNDIR ATVINNUSÖGU KVENNA Anna Sigurðardóttir: Vinna kvenna á Islandi í 1100 ár. Rv. Kvennasögusafn íslands, 1985. 482 s. (Úr veröld kvenna II.) Arið 1981 skrifaði ég í Sögu ritfregn um fyrsta bindið af íslenskum sjávar- háttum Lúðvíks Kristjánssonar. í lok hennar óskaði ég þess að við fengjum meira af safnritum um þá þætti þjóðar- sögunnar sem gerast ekki í stofnunum og skila því ekki af sjálfum sér skipu- legum heimildasöfnum, meðal annars um kvennasögu. Mér datt víst ekki í hug að Anna Sigurðardóttir væri komin svona nærri því að uppfylla ósk mína. En hér er það komið, heimildasafnið sem þarf til þess að hægt sé að skrifa skipuleg yfirlitsrit um atvinnusögu ís- lenskra kvenna og taka vinnuframlag kvenna með í ritum um almenna at- vinnu- og alþýðusögu. Enginn getur lengur notað heimildaskort sem afsökun fyrir því að sleppa hlut kvenna í þess konar riti. I formála lýsir höfundur riti sínu svo, með orðum að nokkru frá Guðmundi Finnbogasyni, að hún hafi „leitast við að draga fram sannar myndir úr mannlífinu, einkum daglegu lífi ís- lenskra kvenna . . (14). í>að er rétt lýsing. Bókin er sett saman af svipmynd- um úr heimildum sem vísað er skil- 524 merkilega til, svo að notendur eiga greiða leið að frumheimildunum, ef þeir kæra sig um. Úrvinnsla efnisins er hins vegar í lágmarki. Bókin er ekki sagn- fræðileg rannsókn og gerir ekki minnstu tilraun til að þykjast vera það. „Það hefir aldrei hvarflað að mér að huga þyrfti að „vísindalegum“ niðurstöðum um það efni. . .“ segir um viðfangsefni bókar- innar í formála (15). Eftir sem áður bíð- ur það sagnfræðinga og annarra fræði- manna að leita skipulega svara við mörg- um spurningum sem koma upp í hugann við lestur bókarinnar: Hvaða reglur réðu verkaskiptingu karla og kvenna í gamla sveitasamfélaginu? Hvernig stóð á því að launamunur kynjanna olli ekki meiri eftirspurn eftir vinnukonum sem jafnaði muninn? Svona mætti telja áfram, en Anna hefur stigið fyrsta skref- ið að fjölmörgum forvitnilegum rann- sóknum með heimildasöfnun sinni. Ekki svo að skilja að hún hafi safnað öllu sem með þurfi, kvennaatvinnusögu- fræðingar framtíðarinnar geti komist af með að róta í heimildaforða hennar. Slíkt heildarsafn er óhugsandi í reynd, og Anna hefur skilið heila afrétti heim- ilda eftir óleitaða. Þannig hefur hún lítt eða ekki notað óprentaðar heimildir, aðrar en þær sem eru í Kvennasögusafni. En hún hefur dregið saman ótrúlega margvíslegt efni úr ótrúlega mörgum stöðum sem engum mundi detta í hug að leita að kvennasögu í. Slík verk vinna atvinnusagnfræðingar, háskólastúdentar eða háskólakennarar, mjög sjaldan, því að þau verða ekki unnin nema maður sinni þeim af áhuga og elju drjúgan part úr mannsævi. Eg get ekki stillt mig um að tína til nokkur stök dæmi um fróðleg og litrík efnisatriði sem Anna hefur dregið saman í bók sína: v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.