Fréttablaðið - 13.05.2015, Page 1
FRÉTTIR
SÖLUSTAÐIR
Fáanlegt í apó-
tek
H rafnhildur Ólafsdóttir er kona á besta aldri. Hún starfaði við ferða-þjónustu árum saman og eyðir nú tíma sínum við hjálparstarf hjá Rauða krossinum og í sjálfboðavinnu í Rauða-krossbúðinni.
EKKI SOFIÐ BETUR Í MÖRG ÁRHrafnhildur, eins og fjölmargir aðrir, hefur átt við svefnvandamál að stríða um
árabil sem hún hefur nýlega ráðið bót á.
Hún prófaði náttúrulega fæðubótarefnið
Magnolia og segist ekki hafa sofið betur
í mörg ár. „Ég vil alls ekki nota lyfseðils-
skyld svefnlyf og ákvað því að prófa Magnolia. Ég hef tekið tvö hylki á kvöldin
um klukkustund fyrir svefn í nokkra mán-
uði og hef ekki sofið betur í mörg ár. Mér
finnst rosalega gott að vita af því, það gefur mér mikla öryggistilfinn-ingu.“
ÓTRÚLEGT HVAÐ GÓÐ-UR SVEFN ER MIKILVÆGURAð sögn Embættis land-læknis getur svefnleysi sett mikið álag og streitu á and-lega og líkaml l
ÁTT ÞÚ VIÐ SVEFN-VANDA AÐ STRÍÐA?BALSAM KYNNIR MAGNOLIA frá Natural Health Labs. Tilvalið fyrir þá sem vilja
aðstoð við svefnvandamálum og stuðla að heilbrigðum samfelldum svefni ásamt
því að vinna gegn þunglyndi, kvíða og depurð og bæta andlega og líkamlega líðan.
MÆLIR MEÐ Hrafnhildur Ólafsdóttir mælir eindregið með Magnolia. MYND/GVABörkur af plöntunni MAGNOLIA OFFICINALIS vex í fjallahéruðum Kína og hefur verið notaður við svefnvandamálum, kvíða og þung-lyndi í yfir 2.000 ár í A íR
ÍBÚÐASKIPTI Í TVO MÁNUÐIMargrét Gunnarsdóttir skipti á íbúðum við fólk í
Lundúnum og París og var heilan mánuð á hvorum stað.
Hún segist sannarlega ætla að gera það aftur. Hún
skoðaði margt skemmtilegt á þessum tíma.
Síða 2
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 13. maí 2015 | 19. tölublað | 11. árgangur
F Y R S TA
F L O K K S
Þ JÓNUSTA
1000
Áminningar í myndskeiði
Íslenska fyrirtækið AwareGO framleiðir mynd-bönd um upplýsingaöryggi sem hafa selst víða hér-lendis og erlendis. CreditSuisse er í hópi viðskipta-vinanna. „Hvert myndband er í kring-um eina mínútu og þetta er svona
meira eins og auglýsingar heldur en þjálfun. En í staðinn fyrir að vera með merkjavitund eins og er í aug-lýsingum þá erum við með öryggis-vitund,“ segir Ragnar Sigurðsson,
framkvæmdastjóri fyrirtækisins.
➜ SÍÐA 4
Aukið framlag álklasans
Beint framlag álklasans til verg ar landsfram-leiðslu mældist t fjö ó
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Miðvikudagur
18
2 SÉRBLÖÐ
Markaðurinn | Fólk
MARKAÐURINN
Sími: 512 5000
13. maí 2015
111. tölublað 15. árgangur
Safna fyrir kirkju
Kaþólikkar á Íslandi safna nú fyrir
nýrri kirkju sem þeir hyggjast reisa á
Selfossi. Um 12 þúsund manns eru
skráðir í söfnuðinn hér á landi en
vitað er að þeir eru fleiri. Drög að
teikningu kirkjunnar tilbúin. 2
Legið yfir tillögum Fundað var í
kjaradeilum allra stóru stéttarfélag-
anna í gær. Hreyfing er á viðræðum
en mikið ber enn á milli. 4
Tillagan ólögleg Umhverfisráðu-
neytið segir endurmat þingsins á
virkjanakostum stangast á við lög um
rammaáætlun. 8
Annar skjálfti Tugir létust í Nepal,
Indlandi og Tíbet í jarðskjálfta. 10
SKOÐUN Mótmælum rofi á ramma-
áætlun, skrifar Guðmundur I. Guð-
brandsson.18
TÍMAMÓT Hjúkrunarfræðingar
gerðu nýjan verkferil fyrir sjúklinga í
sjálfsvígs hættu. 24
LÍFIÐ Fanney Ingvarsdóttir fegurðar-
drottning endurvekur keppnina um
Ungfrú Ísland. 46
í alla!
2.990 kr. í áskrift
1.000 mínútur
500 SMS/MMS
Hvað borgar
þú á mánuði?
Komdu til Nova og
lækkaðu símreikninginn!
Það kostar ekkert að flytja númerið til Nova.
FLUGFÉLAG FÓLKSINS
VERSLUN Á þriðja hundrað tonna af
matvælum liggur á hafnarbakka
í Sundahöfn á meðan kjaradeila
dýralækna hjá Matvælastofnun er
óleyst. Ekki er hægt að koma vör-
unum til verslana eða í vinnslu hér
á landi þar sem dýralæknar þurfa
að votta innfluttar matvörur.
Rúmar þrjár vikur eru síðan
félagsmenn Stéttarfélags háskóla-
manna á matvæla- og næringar-
sviði Matvælastofnunar og Félags
íslenskra náttúrufræðinga hjá
stofnuninni lögðu niður störf sem
og dýralæknar. Verkfallið hefur
haft mikil áhrif á starfsemi Mat-
vælastofnunar.
Í samtali við helstu innflytjenda
matvæla og kjötafurða er ljóst að
það magn sem bíður eftir því að
vera tollafgreitt og það magn sem
er á leið til landsins losar um 200
tonn.
Alls hafa Matvælastofnun bor-
ist þrettán beiðnir um undanþágu
frá verkfalli dýralækna vegna
innflutnings á matvælum. Aðeins
hluti af einni undanþágubeiðninni
var samþykktur en þar var um að
ræða ungbarnamjólk.
Ekkert kjöt hefur verið flutt
inn til landsins. Páll Hilmars-
son, framkvæmdastjóri markaðs-
sviðs Innness, segir verkfallið
bitna hart á neytendum og fyrir-
tækjum. „Við erum með matvöru
á hafnarbakkanum fyrir um 30
milljónir króna. Sum matvæli í
þessari sendingu eru með stutt-
um tímastimpli og því gætu mat-
vælin farið að skemmast,“ segir
Páll. „Hér er um að ræða kjúkling,
nautakjöt, pitsur, ost, mjólkur-
duft, poppmaís og önd svo dæmi
séu tekin. Vörunum fylgir einnig
heilbrigðisvottorð og búið að votta
allt kjöt og uppfylla frystiskyldu á
þeim vörum.“
Jón Gíslason, forstjóri Matvæla-
stofnunar, vonar að deilan leysist
sem fyrst. „Við metum það þann-
ig að það sé mjög mikilvægt að
deiluaðilar nái saman svo verk-
fallið leysist. Þetta er mjög slæmt
fyrir þriðja aðila sem er að lenda
í erfiðri stöðu í sínum viðskiptum.
Sama gildir um einkaaðila sem
vilja flytja út gæludýr. Umfangið
er mjög mikið,“ segir Jón. „Varð-
andi innflutning matvæla má
segja að engin heimild hafi feng-
ist fyrir innflutningi. Meiri hreyf-
ing er hins vegar á innflutningi á
plöntum og sáðvörum og innflutn-
ingi á lífrænum vörnum fyrir
garðyrkju.“
Mikill skortur er á nautakjöti,
kjúklingakjöti og fersku svína-
kjöti á innanlandsmarkaði vegna
verkfalls dýralækna. Slátrun á
svínum og alifuglum hefur verið
heimiluð með þeirri kröfu að
afurðir fari í frost og að ekki verði
unnið úr þeim fyrr en verkfalli
lýkur. - sa
200 tonn föst í tolli
Mikið magn innfluttra matvæla kemst ekki í gegnum tollafgreiðslu vegna verkfalls
dýralækna hjá Matvælastofnun. Kjúklingur, nautakjöt og ferskt svínakjöt nánast
uppurið á landinu. Innflytjendur eru áhyggjufullir vegna stöðunnar í kjaradeilunni.
LÓÐRÉTTUR DANS Lokaæfing bandaríska dansflokksins Bandaloop fór fram í gær og gafst borgarbúum tækifæri til að sjá flokkinn leika listir sínar. Hópurinn mun
flytja opnunarverk Listahátíðar Reykjavíkur á framhlið hússins Aðalstrætis 6 á morgun klukkan 17.30. Dansflokkurinn Bandaloop hefur sýnt á þekktum byggingum víða um
veröld, svo sem á kauphöllinni í New York. Sjá síðu 30 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Seldi á LinkedIn
Íslenska fyrirtækið AwareGO fram-
leiðir myndbönd um upplýsinga-
öryggi sem hafa selst víða hérlendis
og erlendis. CreditSuisse er í hópi
viðskiptavinanna.
ÍÞRÓTTIR Hin 15 ára gamla Lov-
ísa Thompson var hetja Gróttu
þegar liðið tryggði sér sinn fyrsta
Íslandsmeistaratitil í sögu félags-
ins með eins marks sigri, 23-24, á
Stjörnunni í fjórða leik liðanna í
úrslitum Olís-deildar kvenna í gær.
Lovísa, grunnskólanemi í Val-
húsaskóla, skoraði sigurmark
Gróttu á lokasekúndunum en þetta
var aðeins í annað sinn í leiknum
sem Seltirningar voru yfir.
Grótta, sem hafði aldrei unnið
stóran titil fyrir tímabilið, er því
handhafi þriggja stærstu titlanna
en liðið varð bæði deildar- og
bikar meistari. - iþs / sjá síðu 42
Meistarar í fyrsta sinn:
Fimmtán ára
hetja Gróttu
FYRSTI TITILLINN Grótta sigraði
Stjörnuna í úrslitaleiknum í gær.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
3
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
3
7
-4
5
9
C
1
6
3
7
-4
4
6
0
1
6
3
7
-4
3
2
4
1
6
3
7
-4
1
E
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
6
4
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K