Fréttablaðið - 13.05.2015, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 13.05.2015, Blaðsíða 5
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS Í síðustu kjarasamningum voru laun VR félaga hækkuð afar hóflega. Í kjölfarið hafa fjölmargir aðrir hópar fengið mun meiri kjarabætur. Við krefjumst þess að nú verði samið til eins árs og að VR félagar fái leiðréttingu á sínum kjörum til jafns við aðra. Við förum fram á að: 1. Samið verði til eins árs. 2. Lágmarkslaun VR félaga verði 254.000 kr. á mánuði, miðað við fullt starf. 3. Lægstu launin hækki mest, þau hæstu minnst. Þetta eru sanngjarnar kröfur. Við erum sannfærð um að þær ógna ekki stöðugleika, munu ekki valda óðaverðbólgu og ekki íþyngja rekstri fyrir tækja. Þær veita VR félögum eðlilega hlutdeild í batnandi efna- hag og hækkun til jafns við aðra hópa í samfélaginu. Samninganefnd VR óskar eftir umboði félags- manna til verkfallsaðgerða ef viðsemjendur halda áfram að hafna kröfum um leiðréttingu kjara VR félaga. Verkföll eru boðuð sem hér segir: 28.-29. maí Starfsfólk hópferðafyrirtækja 30.-31. maí Starfsfólk hótela og gististaða 31. maí -1. júní Starfsfólk flugafgreiðslu 2.-3. júní Starfsfólk skipafélaga og matvöruverslana 4.-5. júní Starfsfólk olíufélaga 6. júní Ótímabundið allsherjarverkfall hefst Atkvæðagreiðslan er rafræn á Mínum síðum á vr.is og hefst kl. 9:00 að morgni þriðjudagsins 12. maí en lýkur kl. 12:00 á hádegi þann 19. maí. Við hvetjum alla VR félaga til að standa saman og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Kröfur VR í eins árs samningi 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 8 -7 2 C C 1 6 3 8 -7 1 9 0 1 6 3 8 -7 0 5 4 1 6 3 8 -6 F 1 8 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 0 6 4 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.