Fréttablaðið - 13.05.2015, Síða 5

Fréttablaðið - 13.05.2015, Síða 5
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS Í síðustu kjarasamningum voru laun VR félaga hækkuð afar hóflega. Í kjölfarið hafa fjölmargir aðrir hópar fengið mun meiri kjarabætur. Við krefjumst þess að nú verði samið til eins árs og að VR félagar fái leiðréttingu á sínum kjörum til jafns við aðra. Við förum fram á að: 1. Samið verði til eins árs. 2. Lágmarkslaun VR félaga verði 254.000 kr. á mánuði, miðað við fullt starf. 3. Lægstu launin hækki mest, þau hæstu minnst. Þetta eru sanngjarnar kröfur. Við erum sannfærð um að þær ógna ekki stöðugleika, munu ekki valda óðaverðbólgu og ekki íþyngja rekstri fyrir tækja. Þær veita VR félögum eðlilega hlutdeild í batnandi efna- hag og hækkun til jafns við aðra hópa í samfélaginu. Samninganefnd VR óskar eftir umboði félags- manna til verkfallsaðgerða ef viðsemjendur halda áfram að hafna kröfum um leiðréttingu kjara VR félaga. Verkföll eru boðuð sem hér segir: 28.-29. maí Starfsfólk hópferðafyrirtækja 30.-31. maí Starfsfólk hótela og gististaða 31. maí -1. júní Starfsfólk flugafgreiðslu 2.-3. júní Starfsfólk skipafélaga og matvöruverslana 4.-5. júní Starfsfólk olíufélaga 6. júní Ótímabundið allsherjarverkfall hefst Atkvæðagreiðslan er rafræn á Mínum síðum á vr.is og hefst kl. 9:00 að morgni þriðjudagsins 12. maí en lýkur kl. 12:00 á hádegi þann 19. maí. Við hvetjum alla VR félaga til að standa saman og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Kröfur VR í eins árs samningi 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 8 -7 2 C C 1 6 3 8 -7 1 9 0 1 6 3 8 -7 0 5 4 1 6 3 8 -6 F 1 8 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 0 6 4 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.