Fréttablaðið - 13.05.2015, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 13.05.2015, Blaðsíða 55
MIÐVIKUDAGUR 13. maí 2015 | LÍFIÐ | 39 Danski trommuleikari Søren Frost er væntanlegur til landsins og verður með tvo kennslufyrirlestra. Søren er einn þekktasti trommu- leikari Dana og er meðal annars trommuleikari stórsveitar danska ríkisútvarpsins, (DR big band). Hann hefur einnig leikið með mörgum stærstu nöfnum heims í djassi og poppi. „Það er mikill fengur í að fá hann hingað til lands. Søren er frá- bær trommuleikari og hvet ég alla trommuleikara, jafnt sem aðra til að mæta,“ segir trommuleikarinn Jóhann Hjörleifsson, en hann verð- ur Søren til aðstoðar. Kennslufyrirlestrarnir fara fram í Hljóðfærahúsinu – Tóna- búðinni miðvikudaginn 20. maí klukkan 20.00 og í Tónlistarskólan- um á Akureyri föstudaginn 22. maí klukkan 16.00. Frítt er inn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. - glp Einn þekkt- asti trommari Dana kemur TVEIR TÖFFARAR hér er Søren Frost að æfa með stórsveit danska ríkisút- varpsins, ásamt Charlie Watts, trommu- leikara Rolling Stones. NORDICPHOTOS/GETTY Hljómsveitin Hinemoa kemur fram á sínum síðustu tónleikum í bili á Café Rosenberg í kvöld. „Kristófer, trommarinn okkar, er að fara að ferðast í sumar og vinna úti á landi og þess vegna verðum við ekkert að spila. Við ætlum samt að koma fersk inn aftur í ágúst,“ segir Rakel Pálsdóttir, önnur söng- kona og gítarleikari sveitarinnar. Hinemoa, sem kom meðal annars fram í undankeppni Euro vision í ár, vinnur nú við að taka upp efni á sína fyrstu plötu. „Reynslan úr Eurovision-undankeppninni er mjög góð og hjálpaði okkur við að koma nafninu okkar á framfæri.“ Ásamt sveitinni koma Íkorni og Ragnheiður Gröndal fram á tón- leikunum og hefjast þeir klukkan 20.00. - glp Síðustu tón- leikarnir í bili Nýbýlavegur 8. 2.hæð 200 Kópavogur eignir@domusnova.is S 527 1717 Fasteignasala venjulega fólksins... Verð 140.000.000 Grófarsel 22 109 Reykjavík Verð 45.900.000 Engjavegur 9 800 Selfoss Verð 33.500.000 Einar Hannesson Hdl.Löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari Óskar Már Sölustjóri gsm 615-8200 Víðir Framkvæmdarstjóri gsm 854-2226 Stefán Páll Sölufulltrúi gsm 694-7186 Agnar Sölufulltrúi gsm 820-1002 Ármann Þór Sölufulltrúi gsm 847-7000 Þórarinn Jónsson hdl.Löggiltur Fasteignasali Þórir Sölufulltrúi 865-9774 Haraldur Sölufulltrúi gsm 783-1494 Vera Sölufulltrúi gsm 866-1110 Kristín Sölufulltrúi gsm 894-3003 Diðrik Sölufulltrúi gsm 647-8052 Björgvin Þór Sölufulltrúi gsm 855-1544 Ívar Sölufulltrúi gsm 690-9090 Helgi Sölufulltrúi gsm 895-1999 Sveinn Sölufulltrúi 899-8546 Fróðaþing 48 203 Kópavogur Nánari upplýsingar gefa Björgvin S: 855-1544 eða bjorgvin@domusnova.is og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali á einar@domusnova.is Fagraþing 3 203 Kópavogur Verð Tilboð Hamrakór 6 203 Kópavogur Verð 64.900.000 Fasteignasala venjulega fólksins... www.domusnova.is www.domusnova.is Nánari upplýsingar veita Diðrik S: 647-8052 eða didrik@domusnova.is og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali á einar@domusnova.is Rauðavað 17 110 Reykjavík Verð 36.900.000 Opið hús laugardaginn 16.maí kl 14:00-14:30 Nánari upplýsingar veita Þórir í síma 865-9774 eða thorir@domusnova.is og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali einar@domusnova.is Nánari upplýsingar veita Óskar í síma 615-8200 eða oskar@domusnova.is og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali einar@domusnova.is Björgvin Þór og Domusnova fasteignasala kynna í einkasölu: Glæsilegt útsýni Glæsilegt 378,5fm einbýlishús á 2.hæðum við Fagraþing Kópavogi. Innréttingar og skápar frá Brúnási og úr Mahogany. Borðplötur í eldhúsum og baðherbergjum úr svörtu granít (Zimbabwe black). Tæki í eldhúsum frá Siemens. Nánari upplýsingar veita Sveinn S: 899-8546 eða sveinn@domusnova.is og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali á einar@domusnova.is Óskar og Domusnova kynna: 4ra - 5 herbergja íbúð á barnvænum stað við Norðlingaholt þar sem stutt er í alla þjónustu. Sérstæði í bílakjallara fylgir eigninni. Nánari upplýsingar veita Ívar í síma 690-9090 eða ivar@domusnova.is og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali einar@domusnova.is Domusnova kynnir glæsilega 4-5 herbergja eign við Grófarsel 22 í Reykjavík ásamt bílskúr! Eignin er skráð 152,4 fm en er mun stærri þar sem rúml. 30 fm. geymslurými er undir bílskúr og stórt svæði liggur undir súð á efri hæð sem ekki er inni í fermetrafjölda! Diðrik & Domusnova kynna: 228.5 m² einbýlishús með fallegu útsýni á góðum stað við Hamrakór 6 í Kópavogi. Þetta er einstaklega skemmtilega hönnuð eign þar sem mikið hefur verið lagt upp úr frágangi og efnisvali sbr lýsing, gólfhiti, innréttingar o.f.l. Sveinn, Óskar & Domusnova kynna í sölu Fróðaþing 48 í Kópavogi. Um er að ræða einstakt 246.3 m² einbýlishús á einni hæð innst í botnlanga. Húsið er með mikinn gæðastimpil á sér og var ekkert sparað við byggingu þess. Stórbrotið útsýni er frá húsinu. Barnvænt hverfi Falleg hönnun Þórir og Domusnova kynna: Einbýlishús á frábærum stað við Engjaveg á Selfossi með aukaíbúð. Eignin er falleg og vönduð með innréttingum frá Fagus. Aukaíbúð Glæsilegt útsýni „Þetta er bara allt saman íslenskt. Ljósmyndirnar, fram- leiðslan og saumaskapurinn,“ segir Erna Marín Baldursdóttir. Hún var í fæðingarorlofi þegar hún sá fallegar myndir eftir íslenskan ljósmyndara og fékk þá hugmynd að nota þær á prent. Úr því varð barnafata- og heimilis- línan Snjóber. „Ég hafði samband við ljósmyndarann, bauð honum í kaffi og keypti af honum nokkr- ar myndir.“ Þær hefur Erna látið prenta á bómullarsatín og úr því hefur hún saumað fatnað og fleira. „Mér fannst vanta eitt- hvað litaglatt, hresst og svolítið sérstakt, ekki bara eldfjöll og snjó og þannig.“ Myndirnar frá ljósmyndaranum Helga Skúla- syni eru skrautlegar og litríkar sem setur sterkan svip á vörurn- ar, en Erna lætur prenta þær á efni hér heima. „Þetta er vistvæn prentun, litirnir eru vatnslitir sem eru gufuprentaðir á efnin.“ Myndunum raðar hún nokkrum saman og vinnur í heildarmynd. „Ég set þær í svokallað símunst- ur, þá er myndin margföld. Það kemur mjög skemmtilega út,“ segir Erna. Snjóber verður til sýnis á Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 14.-18.maí. - asi Saumar alíslensk barnaföt Erna Marín Baldursdóttir fékk hugmyndina að fatalínunni Snjóberi í fæðingar- orlofi nu, eft ir að hún rakst á litríka ljósmynd af fugli sem hún lét prenta á efni. SNIÐUG Erna Marín er komin á fullt í framleiðsluna á Snjóberi. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 8 -F D 0 C 1 6 3 8 -F B D 0 1 6 3 8 -F A 9 4 1 6 3 8 -F 9 5 8 2 8 0 X 4 0 0 7 A F B 0 6 4 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.