Fréttablaðið - 13.05.2015, Page 55
MIÐVIKUDAGUR 13. maí 2015 | LÍFIÐ | 39
Danski trommuleikari Søren Frost
er væntanlegur til landsins og
verður með tvo kennslufyrirlestra.
Søren er einn þekktasti trommu-
leikari Dana og er meðal annars
trommuleikari stórsveitar danska
ríkisútvarpsins, (DR big band).
Hann hefur einnig leikið með
mörgum stærstu nöfnum heims í
djassi og poppi.
„Það er mikill fengur í að fá
hann hingað til lands. Søren er frá-
bær trommuleikari og hvet ég alla
trommuleikara, jafnt sem aðra til
að mæta,“ segir trommuleikarinn
Jóhann Hjörleifsson, en hann verð-
ur Søren til aðstoðar.
Kennslufyrirlestrarnir fara
fram í Hljóðfærahúsinu – Tóna-
búðinni miðvikudaginn 20. maí
klukkan 20.00 og í Tónlistarskólan-
um á Akureyri föstudaginn 22. maí
klukkan 16.00.
Frítt er inn og allir velkomnir á
meðan húsrúm leyfir. - glp
Einn þekkt-
asti trommari
Dana kemur
TVEIR TÖFFARAR hér er Søren Frost
að æfa með stórsveit danska ríkisút-
varpsins, ásamt Charlie Watts, trommu-
leikara Rolling Stones. NORDICPHOTOS/GETTY
Hljómsveitin Hinemoa kemur fram
á sínum síðustu tónleikum í bili á
Café Rosenberg í kvöld.
„Kristófer, trommarinn okkar, er
að fara að ferðast í sumar og vinna
úti á landi og þess vegna verðum
við ekkert að spila. Við ætlum samt
að koma fersk inn aftur í ágúst,“
segir Rakel Pálsdóttir, önnur söng-
kona og gítarleikari sveitarinnar.
Hinemoa, sem kom meðal annars
fram í undankeppni Euro vision í
ár, vinnur nú við að taka upp efni
á sína fyrstu plötu. „Reynslan úr
Eurovision-undankeppninni er
mjög góð og hjálpaði okkur við að
koma nafninu okkar á framfæri.“
Ásamt sveitinni koma Íkorni og
Ragnheiður Gröndal fram á tón-
leikunum og hefjast þeir klukkan
20.00. - glp
Síðustu tón-
leikarnir í bili
Nýbýlavegur 8. 2.hæð 200 Kópavogur eignir@domusnova.is S 527 1717
Fasteignasala venjulega fólksins...
Verð 140.000.000
Grófarsel 22 109 Reykjavík Verð 45.900.000 Engjavegur 9 800 Selfoss Verð 33.500.000
Einar Hannesson
Hdl.Löggiltur
Fasteignasali og
leigumiðlari
Óskar Már
Sölustjóri
gsm 615-8200
Víðir
Framkvæmdarstjóri
gsm 854-2226
Stefán Páll
Sölufulltrúi
gsm 694-7186
Agnar
Sölufulltrúi
gsm 820-1002
Ármann Þór
Sölufulltrúi
gsm 847-7000
Þórarinn Jónsson
hdl.Löggiltur
Fasteignasali
Þórir
Sölufulltrúi
865-9774
Haraldur
Sölufulltrúi
gsm 783-1494
Vera
Sölufulltrúi
gsm 866-1110
Kristín
Sölufulltrúi
gsm 894-3003
Diðrik
Sölufulltrúi
gsm 647-8052
Björgvin Þór
Sölufulltrúi
gsm 855-1544
Ívar
Sölufulltrúi
gsm 690-9090
Helgi
Sölufulltrúi
gsm 895-1999
Sveinn
Sölufulltrúi
899-8546
Fróðaþing 48 203 Kópavogur
Nánari upplýsingar gefa Björgvin S: 855-1544 eða bjorgvin@domusnova.is
og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali á einar@domusnova.is
Fagraþing 3 203 Kópavogur Verð Tilboð
Hamrakór 6 203 Kópavogur Verð 64.900.000
Fasteignasala venjulega fólksins...
www.domusnova.is www.domusnova.is
Nánari upplýsingar veita Diðrik S: 647-8052 eða didrik@domusnova.is
og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali á einar@domusnova.is
Rauðavað 17 110 Reykjavík Verð 36.900.000
Opið hús laugardaginn 16.maí kl 14:00-14:30
Nánari upplýsingar veita Þórir í síma 865-9774 eða thorir@domusnova.is
og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali einar@domusnova.is
Nánari upplýsingar veita Óskar í síma 615-8200 eða oskar@domusnova.is
og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali einar@domusnova.is
Björgvin Þór og Domusnova fasteignasala kynna í einkasölu:
Glæsilegt útsýni
Glæsilegt 378,5fm einbýlishús á 2.hæðum við Fagraþing Kópavogi.
Innréttingar og skápar frá Brúnási og úr Mahogany.
Borðplötur í eldhúsum og baðherbergjum úr svörtu granít (Zimbabwe black).
Tæki í eldhúsum frá Siemens.
Nánari upplýsingar veita Sveinn S: 899-8546 eða sveinn@domusnova.is
og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali á einar@domusnova.is
Óskar og Domusnova kynna: 4ra - 5 herbergja íbúð á barnvænum stað
við Norðlingaholt þar sem stutt er í alla þjónustu.
Sérstæði í bílakjallara fylgir eigninni.
Nánari upplýsingar veita Ívar í síma 690-9090 eða ivar@domusnova.is
og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali einar@domusnova.is
Domusnova kynnir glæsilega 4-5 herbergja eign við Grófarsel 22 í Reykjavík
ásamt bílskúr!
Eignin er skráð 152,4 fm en er mun stærri þar sem rúml. 30 fm. geymslurými er undir
bílskúr og stórt svæði liggur undir súð á efri hæð sem ekki er inni í fermetrafjölda!
Diðrik & Domusnova kynna: 228.5 m² einbýlishús með fallegu útsýni á góðum stað
við Hamrakór 6 í Kópavogi. Þetta er einstaklega skemmtilega hönnuð eign þar sem
mikið hefur verið lagt upp úr frágangi og efnisvali sbr lýsing, gólfhiti, innréttingar o.f.l.
Sveinn, Óskar & Domusnova kynna í sölu Fróðaþing 48 í Kópavogi.
Um er að ræða einstakt 246.3 m² einbýlishús á einni hæð innst í botnlanga.
Húsið er með mikinn gæðastimpil á sér og var ekkert sparað við byggingu þess.
Stórbrotið útsýni er frá húsinu.
Barnvænt hverfi Falleg hönnun
Þórir og Domusnova kynna: Einbýlishús á frábærum stað við Engjaveg á Selfossi
með aukaíbúð.
Eignin er falleg og vönduð með innréttingum frá Fagus.
Aukaíbúð
Glæsilegt útsýni
„Þetta er bara allt saman
íslenskt. Ljósmyndirnar, fram-
leiðslan og saumaskapurinn,“
segir Erna Marín Baldursdóttir.
Hún var í fæðingarorlofi þegar
hún sá fallegar myndir eftir
íslenskan ljósmyndara og fékk þá
hugmynd að nota þær á prent. Úr
því varð barnafata- og heimilis-
línan Snjóber. „Ég hafði samband
við ljósmyndarann, bauð honum í
kaffi og keypti af honum nokkr-
ar myndir.“ Þær hefur Erna
látið prenta á bómullarsatín og
úr því hefur hún saumað fatnað
og fleira. „Mér fannst vanta eitt-
hvað litaglatt, hresst og svolítið
sérstakt, ekki bara eldfjöll og
snjó og þannig.“ Myndirnar frá
ljósmyndaranum Helga Skúla-
syni eru skrautlegar og litríkar
sem setur sterkan svip á vörurn-
ar, en Erna lætur prenta þær á
efni hér heima. „Þetta er vistvæn
prentun, litirnir eru vatnslitir
sem eru gufuprentaðir á efnin.“
Myndunum raðar hún nokkrum
saman og vinnur í heildarmynd.
„Ég set þær í svokallað símunst-
ur, þá er myndin margföld. Það
kemur mjög skemmtilega út,“
segir Erna. Snjóber verður til
sýnis á Handverki og hönnun í
Ráðhúsi Reykjavíkur 14.-18.maí.
- asi
Saumar alíslensk barnaföt
Erna Marín Baldursdóttir fékk hugmyndina að fatalínunni Snjóberi í fæðingar-
orlofi nu, eft ir að hún rakst á litríka ljósmynd af fugli sem hún lét prenta á efni.
SNIÐUG Erna Marín er komin á fullt í
framleiðsluna á Snjóberi.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
3
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
3
8
-F
D
0
C
1
6
3
8
-F
B
D
0
1
6
3
8
-F
A
9
4
1
6
3
8
-F
9
5
8
2
8
0
X
4
0
0
7
A
F
B
0
6
4
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K