Fréttablaðið - 13.05.2015, Síða 25

Fréttablaðið - 13.05.2015, Síða 25
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 13. maí 2015 | 19. tölublað | 11. árgangur Sú staðreynd að hægst hefur á sölu rafbóka bendir til þess að jafnvægi sé að nást milli slíkra bóka og rafbóka. ➜ SÍÐA 12 STJÓRNAR - MAÐURINN @stjornarmadur F Y R S TA F L O K K S Þ JÓNUSTA milljarða hindrun við afnám gjaldeyrishafta 1.000 HVE LENGI ÞARF AÐ BÍÐA? SÍÐA 6 Áminningar í myndskeiði Íslenska fyrirtækið AwareGO framleiðir mynd- bönd um upplýsingaöryggi sem hafa selst víða hér- lendis og erlendis. CreditSuisse er í hópi viðskipta- vinanna. „Hvert myndband er í kring- um eina mínútu og þetta er svona meira eins og auglýsingar heldur en þjálfun. En í staðinn fyrir að vera með merkjavitund eins og er í aug- lýsingum þá erum við með öryggis- vitund,“ segir Ragnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. ➜ SÍÐA 4 Skemmtilegt að elda indverskt Sunna Valgerðardóttir hefur verið ráðin til Orku- veitu Reykjavíkur. Hún segist vera þekkt fyrir hæfni sína við að elda indverskan mat. Sunna segist alltaf hafa verið áhuga- manneskja um orkumál. „Ég hef allt- af haft mikinn áhuga á vísindum og umhverfismálum og eftir að ég byrj- aði í fréttamennsku áttaði ég mig alltaf betur og betur á mikil- vægi þessa málaflokks og þeim tækifærum sem standa Íslandi til boða bæði innanlands sem utan,“ segir hún. ➜ SÍÐA 8 Aukið framlag álklasans Beint framlag álklasans til vergrar landsfram- leiðslu mældist tæp fjögur prósent á árinu 2007 en var komið upp í 6-7 prósent árið 2012. Fram- lagið hefur því aukist á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vann fyrir Samál, samtök álfram- leiðenda. Skýrslan ber yfirskriftina Þjóðhagsleg staða og þróun íslensks áliðnaðar. ➜ SÍÐA 8 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 9 -5 0 F C 1 6 3 9 -4 F C 0 1 6 3 9 -4 E 8 4 1 6 3 9 -4 D 4 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 6 4 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.