Morgunblaðið - 03.12.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.12.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 2014 Smiðjuvegi 68-72, Rvk Hjallahrauni 4, Hfj Fitjabraut 12, Njarðvík Eyrarvegi 33, Selfossi Barðinn, Skútuvogi 2 Við tökum að okkur: Peruskipti, rafgeymaþjónustu, bremsuviðgerðir, stýrisenda, spindilkúlur, kerti, kertaþræði, hjólalegur, fjöðrunarbúnað, viftureimar, hjólastillingar og margt fleira. LAGFÆRUM BÍLINN VIÐ www.solning.is 3 9 2 4 7 5 6 1 8 7 5 4 6 8 1 9 2 3 8 1 6 9 2 3 5 4 7 2 7 3 5 1 4 8 6 9 4 6 5 7 9 8 2 3 1 9 8 1 2 3 6 7 5 4 5 2 8 3 4 7 1 9 6 1 4 9 8 6 2 3 7 5 6 3 7 1 5 9 4 8 2 4 3 6 2 5 9 8 7 1 9 1 5 8 7 3 2 6 4 7 2 8 4 1 6 3 9 5 2 5 1 6 4 7 9 3 8 8 7 3 1 9 2 5 4 6 6 4 9 3 8 5 7 1 2 5 6 2 9 3 1 4 8 7 3 8 7 5 6 4 1 2 9 1 9 4 7 2 8 6 5 3 9 8 2 4 6 3 5 7 1 5 7 1 8 2 9 6 3 4 3 6 4 1 7 5 8 2 9 8 2 9 6 3 4 7 1 5 4 5 7 2 9 1 3 6 8 1 3 6 7 5 8 4 9 2 6 9 3 5 4 2 1 8 7 2 4 8 3 1 7 9 5 6 7 1 5 9 8 6 2 4 3 Lausn sudoku Arftaki Galtarins. S-Enginn Norður ♠1073 ♥Á764 ♦8 ♣ÁG973 Vestur Austur ♠Á4 ♠KD2 ♥G85 ♥D1092 ♦10764 ♦Á932 ♣D1052 ♣86 Suður ♠G9865 ♥K3 ♦KDG5 ♣K4 Suður spilar 4♠. Þótt Gölturinn grimmi sé löngu horf- inn af sjónarsviðinu lifa hugmyndir hans góðu lífi. „Good bidding, my dear sir, leads to dull bridge,“ er eftir honum haft, og hafa margir túlkað þessi orð sem svo að það sé dyggð að yfirmelda. En það er ekki allskostar rétt. Yfirmeldingar hleypa fjöri í spilið og gefa hetjum af galtarkyni færi á að láta til sín taka. Það er í því sem dyggðin er fólgin. Einn af lærisveinum G.G. er Litli Bleikur, sem margir telja arftaka meist- arans. Hann var í suður og vakti á spaða. Makker hans lyfti í 2♠ og Bleik- ur hækkaði beint í fjóra! Vestur kom út með lítið hjarta. Hvað gera geltir nú? Bleikur drap á ♥Á, spilaði laufi á kóng og svínaði ♣G. Lagði svo út lauf- ás. Austur trompaði tvistinum, Bleikur yfirtrompaði og spilaði spaða. Skyndi- lega hafði slögum varnarinnar á tromp fækkað um einn. Verðugur arftaki. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 O-O 7. cxd5 exd5 8. e3 c5 9. Bd3 Rc6 10. Re2 He8 11. O-O b6 12. g4 h6 13. De1 a5 14. Dg3 Ba6 15. Bxa6 Hxa6 16. h4 Db8 17. Dg2 b5 18. Rf4 Dd6 19. Bd2 Hb6 20. g5 hxg5 21. hxg5 Rh7 22. Kf2 Rf8 23. Hh1 Rg6 24. Dh3 Rce7 25. Hh2 Kf8 26. Hah1 cxd4 27. cxd4 Dxa3 28. Dd7 Rxf4 Staðan kom upp í efstu deild í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Jón Kristinsson (2.253) hafði hvítt gegn Baldri A. Kristinssyni (2.160). 29. Hh8+ Rg8 30. Hxg8+! Kxg8 31. Dxe8+ og svartur gafst upp enda tafl- ið tapað eftir 31…Df8 32. Hh8+ Kxh8 33. Dxf8+. Margir áhugaverðir skák- viðburðir verða haldnir í desember, svo sem Friðriksmótið, Íslandsmótið í hraðskák. Það mót verður haldið 13. desember nk. í húsakynnum Lands- bankans, sjá nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Hvort tekur maður e-ð úr pússi sínu eða pússi sínum? Bæði kynin tíðkast um pyngju, eða um föggur, farangur; karlkynið líklega algengara um pyngju: Hann tók pening úr pússi sínum, en hvorugkynið um föggur: Ferðamaðurinn tók landakort úr pússi sínu. Málið 3. desember 1886 Oscar Nickolin, lyfjasveinn í Reykjavíkurapóteki, auglýsti í Þjóðólfi að hann tæki að sér „tannlækningar án þess að draga tennurnar út“ en þetta mun vera fyrsta íslenska auglýsingin um tannlækn- ingar. 3. desember 1970 Verslunarmiðstöðin Glæsi- bær í Reykjavík var tekin í notkun. Þar var m.a. verslun Silla og Valda sem þá var stærsta matvöruverslun landsins. 3. desember 1981 Menntamálaráðuneytið stað- festi ákvörðun Náttúru- verndarráðs um að friðlýsa Þjórsárver við Hofsjökul, en þar eru stærstu varpstöðvar heiðagæsa í heiminum. 3. desember 1992 Georgíumaðurinn Grigol Matsjavariani kom til lands- ins í boði ríkisstjórnarinnar, en hann var sjálfmenntaður í íslensku. „Ég er meira en glaður, fremur agndofa,“ sagði hann í viðtali við Morgunblaðið. Grigol dvaldi hér í hálft ár við fræðistörf. Hann lést í bílslysi árið 1996. 3. desember 1998 Hæstiréttur kvað upp þann dóm að fimmta grein laga um stjórn fiskveiða væri í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Morgun- blaðið sagði að „líklega hafi ekki verið kveðinn upp jafn óvæntur og jafn afdrifaríkur dómur í 78 ára sögu Hæsta- réttar“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist… 4 8 4 7 2 7 8 5 7 8 3 1 9 2 3 5 2 3 7 9 1 4 5 5 9 8 3 1 1 8 2 6 7 4 3 8 7 2 4 7 5 3 1 4 7 2 1 7 6 3 4 6 5 7 1 8 3 4 5 9 8 9 4 5 7 3 8 1 3 6 9 3 5 4 7 5 9 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Y K O L B E I N S D A L S Q C O W D N U E D S T Ö Ð U V A T N I P B R S R Y H M N M S K U B B I F R F S U T K D T T Á L R Ö G K X Q A M O K J F R T P D M N W G S E Q N K L G D K J Y L Q J U U K A U E N V T B Ö A K Ö P M M N I K G C D U M N P G U C I R P Z I I I Ð L I L X A L U I B V K E U N T G I Q R G C R Y N I R B M S G R A E S Y C E I I G U M T M B U A G Z A T G A R N F F M Z G Z Ð Q T H D W R M F N C Q R K R Z O A A G Ó L Z U C X I S Ú L N A S A L I N N M F Q R D G C J S D S R M S N O Q A R B W X E L Q D F G P M A X M R Z O Á Q P M P T G X G Y H H F O J N A M T I C J Q E V D J R A N U L F Ö R Á J F D C O I B Y G G Ð A Á Æ T L U N A R U Arnarfirði Byggðaáætlunar Dögunum Fjáröflunar Fjöregg Haslað Kolbeinsdals Kryppur Meginreglunnar Sagðist Skikkjur Soltnari Stöðuvatni Súlnasalinn Ármótum Örlátt 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 samtíningur, 8 snúin, 9 fallegur, 10 fag, 11 skepnurnar, 13 peningar, 15 krakka, 18 bráðlyndur maður, 21 álít, 22 dýrki, 23 rík, 24 manntjón. Lóðrétt | 2 bál, 3 nytjalöndin, 4 minnast á, 5 ótti, 6 þyngdar- eining, 7 ókeypis, 12 greinir, 14 dveljast, 15 lítil máltíð, 16 bölva, 17 stíf, 18 reik, 19 hulin grjóti, 20 kvenmannsnafn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 háski, 4 sæmir, 7 tjáði, 8 orkan, 9 nár, 11 aðal, 13 eira, 14 óvani, 15 vopn, 17 reit, 20 hin, 22 takki, 23 æskir, 24 remma, 25 iðrar. Lóðrétt: 1 hátta, 2 skána, 3 ilin, 4 spor, 5 mikli, 6 renna, 10 ávani, 12 lón, 13 eir, 15 vitur, 16 púkum, 18 eykur, 19 tærar, 20 hika, 21 næði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.