Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 6
Eldfimt ástand Mótmælendur í Suður-Kóreu brenna eftirmyndir af KimJong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu, og fána í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, í gær. Spenna hefur aukist mjög síðustu daga milli Kóreuríkjanna tveggja eftir átök á hlutlausa svæðinu við landamæri landanna. Greint var frá því í gær að Norður-Kórea hafi sett herafla sinn við landamærin í „fulla viðbragðsstöðu“. NordicPhotos/EPA f r é t t i r ∙ f r é t t A B L A ð i ð 2 2 . á g ú s t 2 0 1 5 L A u g A r d A g u r6 Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 Akureyri • Sími 461 1099 www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér ré tt t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . BODRUM Í TYRKLANDI – Ayaz Aqua Frábært verð Frá kr. 129.900 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 129.900 m.v. 2+2 í herb. Netverð á mann frá kr. 138.900 m.v.2 í herbi. 10. september í 11 nætur. SÉRTILBOÐ STÖKKTU SÉRTILBOÐ KRÍT – Stökktu Frábært verð Frá kr. 114.900 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 114.900 m.v. 2-4 í íb/ herb/st. 24. ágúst í 10 nætur. STÖKKTU ALMERÍA – Bahia Serena Frábært verð Frá kr. 81.900 Netverð á mann frá kr. 81.900 m.v. 2+2 í íbúð. Netverð á mann frá kr. 109.900 m.v.2 í íbúð. 25. ágúst í 7 nætur. SÉRTILBOÐ COSTA DEL SOL – Aguamarina Frábært verð Frá kr. 89.900 Netverð á mann frá kr. 89.900 m.v. 2-4 í íb/herb/st. 27. ágúst í 11 nætur. 2FYRIR1 TENERIFE – Compostela Beach Frábært verð Frá kr. 62.900 Netverð á mann frá kr. 62.900 m.v. 2+2 í íbúð. Netverð á mann frá kr. 79.900 m.v.2 í íbúð. 29. ágúst í 7 nætur. 2FYRIR1 Frá kr. 62.900 Bókaðu sól í sumar E N N E M M / S IA • N M 70 4 23 sjávArútvegur Afleiðingar við- skiptabanns Rússlands á vörur frá Íslandi og ekki síst á atvinnu og tekjur sjómanna og landverkafólks, geta orðið gríðarlegar ef allt fer á versta veg. Þótt aðeins sé horft til smábátaútgerðarinnar sem hefur stundað makrílveiðar má ljóst vera að hátt í 300 manns missa spón úr aski sínum þó ekki liggi fyrir hversu skaðinn verður mikill fyrir hvern og einn. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, metur stöðuna svo nú að ekki færri en 140 sjómenn og 100 manns í vinnslu, þjónustu og afleiddum störfum tapi vinnu og tekjum vegna viðskiptabannsins að óbreyttu. „Á þessari stundu í fyrra voru um 100 bátar á makríl sem svarar til 200 sjó- manna. Þeir voru að landa á Suður- nesjum, Snæfellsnesi og Hólmavík. Þar beið þeirra öflugur mannskapur sem tók á móti. Á sama tíma í fyrra höfðu smábátar fiskað 4.000 tonn og aflaverðmætið var um 340 milljónir.“ Alls hafa 33 bátar landað makríl það sem af er yfirstandandi vertíð og aflinn er aðeins 870 tonn. Afla- verðmætið er um 40 milljónir. Örn segir að 66 sjómenn séu við störf á bátunum og mikill doði sé yfir öllu. Aflanum hefur að mestu verið landað á Rifi, í Ólafsvík, Sandgerði, Grinda- vík og Keflavík. „Verð nú er um helmingi lægra en það var í fyrra. Aflaverðmæti 40 milljónir á móti 340 milljónum. Þá skal tekið fram að helmingur bátanna sem nú eru á veiðum hefur engin loforð um verð og hjá hluta þeirra er veitt upp á von og óvon að hægt verði að selja aflann,“ segir Örn sem bætir við að þegar þessi orð eru skrifuð megi áætla að um 20 bátar séu á veiðum. „En nota bene – sjó- menn á tugum báta bíða í starthol- unum og vona að ástandið lagist,“ segir Örn. „Í upphafi vertíðar gerðu áætl- anir smábátaútgerðarinnar ráð fyrir því að veiða um 7.000 tonn, svo sá afli sem nú er kominn á land er um tíundi hluti þess sem aflað var í fyrra – á sama tíma hefur aldrei verið eins mikill makríll innan íslensku land- helginnar og í því ljósi er óvissu- ástandið enn bagalegra,“ segir Örn. svavar@frettabladid.is Bannið er högg fyrir 300 í smábátaútgerð Aðeins 20 smábátar eru við makrílveiðar en margir bíða upp á von og óvon vegna viðskiptabanns Rússa á íslenskar vörur. Tífalt minna hefur fiskast og aflaverðmætið 300 milljónum minna en á sama tíma í fyrra. Sjómenn á tugum báta bíða í startholunum og vona að ástandið lagist Örn Pálsson, framkvæmdastjóri LS Nágrannamótmæli í Suður-Kóreu 2 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :5 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 D 9 -0 4 0 C 1 5 D 9 -0 2 D 0 1 5 D 9 -0 1 9 4 1 5 D 9 -0 0 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.