Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 52
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
5-
17
08
TÆKIFÆRI TIL AÐ
ÖÐLAST VERÐMÆTA
Samtök iðnaðarins leita eftir
þremur meistaranemum
til að sinna ölbreyttum
verkefnum undir leiðsögn
sérfræðinga samtakanna
á hinum ýmsu sviðum.
Ertu ölhæfur laganemi?
• Greining og úrlausn lögfræðilegra álitaefna
á ýmsum sviðum
• Gerð umsagna og minnisblaða
• Framúrskarandi færni í rituðu máli er nauðsyn
Ertu glöggur greinandi?
• Vinna með hagtölur og tölfræði
• Greiningarvinna, úrvinnsla og skýrsluskrif
• Framsetning upplýsinga á áhrifaríkan hátt
Ertu góður tengill?
• Verkefnastjórnun og innri markaðssetning
• Miðlun upplýsinga á áhrifaríkan og frjóan hátt
• Vinna við samfélagsmiðla og vefsíður
Við bjóðum:
• handleiðslu fagmenntaðra mentora
• möguleika á að byggja upp öugt tengslanet
• spennandi leið til að kynnast íslensku atvinnulí
• þátttöku í að móta kreandi og áhugaverð
verkefni
Við væntum þess að þið:
• stundið meistaranám á sviði sem nýtist
í ofangreindum verkefnum
• hað brennandi áhuga á íslensku atvinnulí
• séuð lausnamiðuð, hað góða samskiptafærni,
sýnið frumkvæði og getið unnið sjálfstætt
• hað góða þekkingu á tölvutækni
og samskiptanetum
• búið yr góðri kunnáttu í íslensku,
ensku og skandinavísku
Starfshlutfallið er 40–50% í 6–9 mánuði.
Starð getur hast um miðjan september.
Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið
starfsnam@si.is fyrir 30. ágúst nk.
Náms- og starfsferilsskrá þarf að fylgja,
sem og greinargerð um hvers vegna áhugi
er á viðkomandi star.
Samtök iðnaðarins eru stærstu atvinnurekenda-
samtök á Íslandi og þjónusta breiðan hóp fyrir-
tækja, allt frá hefðbundnari iðnfyrirtækjum
til kvikmynda- og leikjaframleiðenda.
PIPA
R
\
TBW
A
• SÍA
• 153856
Kennsluþróunarstjóri – lektor
Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands leitar að öflugum einstaklingi með
brennandi áhuga á kennslumálum til að móta nýtt, tímabundið 50%,
starf á sviði kennslufræða í heilbrigðisvísindum. Viðkomandi mun gegna
starfi lektors.
Helstu verkefni:
Kennsla og ráðgjöf á sviði kennsluhátta
og -þróunar
Kennsluþróun á Heilbrigðisvísindasviði
Rannsóknir á kennsluháttum
Skipulagning og umsjón með námi í kennslu-
fræðum fyrir nemendur og kennara á sviðinu,
í samstarfi við Kennslumiðstöð Háskóla Íslands
Seta í Kennslumálanefnd Heilbrigðisvísindasviðs
Menntunar- og hæfniskröfur:
Doktorspróf á sviði heilbrigðisvísinda eða í
fræðigrein sem tengist heilbrigðisvísindagreinum
Nám á sviði kennslufræða háskólastigsins er
æskilegt
Haldgóð reynsla af kennslu og rannsóknum
Frumkvæði og lipurð í samskiptum
Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfileiki til að
vinna vel með ólíkum hópum
Góð tungumálakunnátta og færni á sviði
upplýsingatækni í kennsluUmsóknarfrestur er til 7. september 2015.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Heiður
Reynisdóttir verkefnisstjóri á skrifstofu
Heilbrigðisvísindasviðs, í síma 525 5442 eða
með tölvupósti á netfangið hr@hi.is.
Nánari upplýsingar um starfið má finna
á www.hi.is/laus_storf
BIFVÉLAVIRKI / VÉLVIRKI ÓSKAST
Á ATVINNUTÆKJAVERKSTÆÐI VOLVO
Vegna aukinna umsvifa leitum við að bifvélavirkja / vélvirkja vönum
viðgerðum á vörubílum og rútum á atvinnutækjaverkstæði Volvo
hjá Brimborg.
Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag á volvotrucks.is
Nánari upplýsingar gefur Jóhann Rúnar í síma 5157072
Umsóknarfrestur er til 1. september 2015
VÉLVIRKI / VÉLSTJÓRI ÓSKAST
Á ATVINNUTÆKJAVERKSTÆÐI VOLVO
Vegna aukinna umsvifa leitum við að vélvirkja / vélstjóra vönum viðgerðum
á vinnu- og bátavélum á atvinnutækjaverkstæði Volvo hjá Brimborg.
Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag á volvoce.is
Nánari upplýsingar gefur Jóhann Rúnar í síma 5157072
Umsóknarfrestur er til 1. september 2015
Sæktu u
m
í dag!
Sæktu um
í dag!
Störf á Keflavíkurflugvelli
ACE Handling óskar eftir að ráða til sín starfsfólk í innritun, við þrif á flugvélum og í
hlaðdeild & load control. Bæði fullt starf og hlutastörf í boði. Reynsla í flugtengdum
störfum æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 30.ágúst og skulu ferilskrár ásamt
Ljósmynd sendar á alma@bikf.is.
ACE Handling
Hlaðdeild
Lágmarksaldur 18 ára,
almennökuréttindi,
vinnuvélaréttindi æskileg,
íslensku- og/eða enskukunnátta.
Ræsting flugvéla
Lágmarksaldur 18 ára,
Íslensku- og/eða enskukunnátta.
Innritun
Lágmarksaldur 20 ára,
enskukunnátta skilyrði.
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
D
9
-5
7
F
C
1
5
D
9
-5
6
C
0
1
5
D
9
-5
5
8
4
1
5
D
9
-5
4
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K