Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 45
Menntunar- og hæfniskröfur: • Rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærileg tæknimenntun er skilyrði • Sérþekking á sviði fjarskipta er skilyrði • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Almenn góð tölvufærni • Sveigjanleiki og þjónustulund • Vilji til að bæta við sig aukinni menntun og þekkingu • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Orkufjarskipti rekur öflugt fjarskiptakerfi sem mætir kröfum raforkugeirans um áreiðanlegt og traust fjarskiptanet. Hlutverk Orkufjarskipta er að reka fjarskiptakerfi fyrir raforkukerfin í landinu á öryggismiðuðum forsendum. Núverandi fjarskiptakerfi félagsins byggir á grunnkerfi sem var í eigu Landsvirkjunar, Landsnets og Fjarska. Unnið er að frekari uppbyggingu og endurnýjun á fjarskiptakerfinu sem mun í framtíðinni alfarið byggja á ljósleiðaratækni með tvöföldum sambandaleiðum til orku- og tengivirkja raforkukerfisins. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Rafeindavirki Orkufjarskipti leita að öflugum liðsmanni í fjölbreytt starf. Viðkomandi þarf að hafa sérþekkingu á sviði fjarskipta og vilja til að bæta við sig aukinni menntun og þekkingu. Starfið krefst frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða. Helstu verkefni: • Uppsetningar og rekstur á fjarskiptabúnaði • Verkefnastjórnun • Vinna við fjölbreytt fjarskiptakerfi svo sem SDH, PDH, WDM, ethernet, IP, eftirlitskerfi, GSM/ Tetra endurvarpa, rekstrarsímastöðvar og stoðveitur Umsóknarfrestur er til og með 2. september 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni við komandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Íris Dögg Björnsdóttir (iris.bjornsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. S: 511 1144 VIÐ LEITUM AÐ MATREIÐSLUMANNI Sómi óskar eftir að ráða matreiðslumann til starfa. Rétta manneskjan þarf að hafa reynslu af verkstjórn og innkaupum á hráefni. Starfið felur meðal annars í sér þátttöku í vöruþróun hjá fyrirtækinu. Vinnutími er frá 7.00 til 16.00 alla virka daga og annan hvern sunnudag. Tekið er á móti umsóknum til 31. ágúst á netfangið siggi@somi.is. Nánari upplýsingar veitir Sigurður í síma 824 2151. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Gilsbúð 9, 210 Garðabæ sími 565 6000, www.somi.is ATVINNA - Hópferðabílstjórar Bílstjórar óskast fyrir Akstursþjónustu Fatlaðra Starfslýsing: Hæfniskröfur: Akstur hópferðabíla á höfuðborgarsvæðinu fyrir akstursþjónustu fatlaðra og aldraðra. - Aukin ökuréttindi (D1) - Snyrtimennska og stundvísi - Geta til að starfa með fötluðum - Sjálfstæð vinnubrögð Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á atvinna@viptravelservice.is EInnig er hægt að hringja í Þórir í síma 775 1001 - Rík þjónustulund - Hreint sakavottorð 2 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :5 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 D 9 -3 0 7 C 1 5 D 9 -2 F 4 0 1 5 D 9 -2 E 0 4 1 5 D 9 -2 C C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.