Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 71
|Fólkhelgin
Það er fjölmargt skemmtilegt í
boði í höfuðborginni um helg-
ina utan fjölbreyttrar dagskrár
Menningarnætur. Í Skaftahlíð
verður haldinn árlegur götu-
markaður sem ber heitið Skrall í
Skaftahlíð. Markaðurinn var fyrst
haldinn á Menningarnótt í fyrra
og var þátttakan mjög góð.
Söluborð skipta tugum og
verða seldar alls konar vörur,
bæði nýjar og notaðar. Um er að
ræða bæði hluti úr geymslum eða
afganga úr verslunum á borð við
föt og fylgihluti, leikföng, bækur,
plötur og myndbönd auk margra
annarra vara. Einnig verða seldar
veitingar og má þar nefna vöfflur
og pylsur, heita og kalda drykki,
poppkorn og kökur. Boðið verður
upp á lifandi tónlistaratriði og
töfrabrögð auk þess sem ýmsar
aðrar uppákomur verða á ýmsum
stöðum í götunni.
Það eru ekki bara íbúar Skafta-
hlíðar sem eiga bása á markaðn-
um heldur er íbúum í nærliggjandi
götum einnig boðið að taka þátt.
Götumarkaðurinn stendur yfir
milli kl. 13 og 16 og fer fram á
þeim hluta götunnar sem liggur á
milli Lönguhlíðar og Stakkahlíðar.
Nánari upplýsingar má finna á
Face book undir Skrall í Skaftahlíð.
Skrall í
Skaftahlíð
Undanfarna mánuði hafa lita-
bækur fyrir fullorðna notið
sívaxandi vinsælda hér á landi.
Á Borgarbókasafninu í Grófinni
verður fullorðnum og börnum
boðið upp á að lita saman man-
dölur undir leiðsögn Kunsang
Tsering. Um er að ræða einn af
fjölmörgum fjölskylduvænum
viðburðum Menningarnætur.
Orðið mandala kemur úr sans-
krít og þýðir hringur en talið er
að mandalan búi yfir ákveðnum
krafti og tákni um leið einstak-
linginn og alheiminn í heild.
Það þykir afar róandi og um
leið skemmtilegt að lita mandölur
og hætt við að litarinn komist í
hálfgert hugleiðsluástand og nái
jafnvel tökum á streitu. Litunin er
auk þess talin stuðla að vellíðan
og kyrrð og jafnvel örva svæði í
heilanum sem tengjast hreyfi-
færni, skynfærum og sköpun.
Auk þess að leiðbeina þátt-
takendum mun Kunsang Tsering
segja frá mandölum, uppruna
þeirra og merkingu og kenna
áhugasömum að stíga sín fyrstu
skref í að lita mandölur. Nýlega
gaf hann út litabók sem inni-
heldur íslenskar mandölur. Við-
burðurinn stendur yfir milli kl.
14 og 16. Nánari upplýsingar á
menningarnott.is.
litum Saman
Veldu skólavélina í Tölvulista
num og greiddu
1. október með Skólareikning
i Netgíró!
REYKJAVÍK
SUÐURLANDSBRAUT 26
Sími 414 1700
AKUREYRI
GLERÁRGÖTU 30
Sími 414 1730
HÚSAVÍK
GARÐARSBRAUT 18A
Sími 464 1600
EGILSSTAÐIR
KAUPVANGI 6
Sími 414 1735
SELFOSS
AUSTURVEGI 34
Sími 414 1745
KEFLAVÍK
HAFNARGÖTU 90
Sími 414 1740
AKRANES
ÞJÓÐBRAUT 1
SÍMI 431 3333
79.995
TOS-C50B17T
Frábær kostur fyrir þá sem vilja 15,6" fartölvu með Intel
örgjörva og miklu gagnaplássi fyrir bíómyndirnar,
þættina og tónlistina. Sterkbyggð og traust.
EIN BESTU KAUPIN !
4GB
VINNSLUMINNI
1TB
DISKUR
INTEL
ÖRGJÖRVI
15,6”
SKJÁR
HRAÐVIRK
MEÐ SSD
99.995
15,6”
SKJÁR
TOS-L50B25R
Mjög spræk vinnsla með nýja Intel Pentium N3540 örgjörvanum
og hröðum 128GB SSD diski. 8 GB vinnsluminni og allt að 7 klukkutíma
rafhlöðuending.
8GB
VINNSLUMINNI
128GB
SSD DISKUR
INTEL PENTIUM
ÖRGJÖRVI
94.995
TOS-C50B17U
Kröftug vinnsla með Intel i3 Haswell örgjörva, öflugt Intel HD 4400
skjákort og stór 750GB harður diskur fyrir gögnin. Allt að 6 tíma
rafhlöðuending.
4GB
VINNSLUMINNI 15,6”SKJÁR
750GB
DISKUR
INTEL i3
ÖRGJÖRVI
INTEL i3
OG STÓR
DISKUR
QUAD
CORE
99.995
TOS-C70DB10U
Fullkomin fyrir þá sem vilja stærri skjá án þess að slá af gæðum.
Fjögurra kjarna A4, 8GB vinnsluminni og 1TB harður diskur.
Radeon R3 skjákjarni og HD+ skjár.
89.995
TOS-L50B2DW
Hentar þeim sem vilja góða vinnslu og stóran harðan disk
í senn fyrir gögn og myndefni. Allt að 7 tíma rafhlöðuending
og Onkyo hátalarar með DTS hljóm. Fáanleg í hvítu og svörtu.
PENTIUM OG 1 TB
BÆTTU VIÐ ÁRS ÁBYRGÐ Á
FYRIR AÐEINS 4.995,-
3 ÁRA
ÁBYRGÐ
BÆTTU VIÐ ÁRS ÁBYRGÐ Á
FYRIR AÐEINS 4.995,-
3 ÁRA
ÁBYRGÐ
OPIÐ ALLA HELGIN
A OPIÐSUÐURLANDSBRAUT LAU. 11 - 16
SUN. 13 - 17
8GB
VINNSLUMINNI
1TB
DISKUR
Radeon R3
SKJÁKJARNI
Quad Core A4
ÖRGJÖRVI
Eflaust ætla margir að skella sér í bæinn í dag og
kvöld. Þar sem allt bendir til þess að sólin muni
ekki vera að þvælast fyrir Menningarnæturgestum
er gott að vera við öllu búinn, klæða sig vel og
jafnvel að leyfa regnhlífinni að fljóta með. Hægt er
að mæla með því að fólk taki með sér heita drykki
á brúsa til að hlýja sér á. Kakóið er alltaf klassískt
en fyrir þá sem vilja breyta til er chai-te góð hug-
mynd. Hér er einföld uppskrift að slíkum drykk
sem nægir fyrir fjóra.
8 kardimommufræ
8 negulnaglar
4 svört piparkorn
2 kanilstangir
tilvalið te
gott er að hafa eitthvað heitt með sér í bæjarferð
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
D
9
-3
A
5
C
1
5
D
9
-3
9
2
0
1
5
D
9
-3
7
E
4
1
5
D
9
-3
6
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K