Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 42
Fólk| helgin Ég tók þátt í Reykjavíkurmaraþon-inu á níunda og tíunda áratugnum en síðan bilaði hnéð. Ég þekki það því af eigin raun hve gaman það er að fá hvatningu í erfiðu hlaupi. Það er hins vegar lítil hefð hjá Íslendingum fyrir því að mæta út á götu og hvetja hlaupara,“ segir Pétur Pétursson, íbúi á Lynghaga, en hann stendur árlega fyrir miklu húllum- hæi ásamt nágrönnum sínum þegar þátt- takendur Reykjavíkurmaraþons hlaupa eftir götunni. Fjölskylda Péturs flutti á Lynghagann árið 2001 og síðustu tíu ár hefur sú hefð skapast að einhver úr fjölskyldunni geng- ur með dreifibréf um götuna kvöldið fyrir hlaupið, bankar upp á og minnir nágrann- ana á að færa bíla úr götunni og hvetur þá til að taka þátt í að búa til hressilega stemmingu fyrir hlauparana. Lynghaginn er fyrsta íbúagatan sem Reykjavíkurmaraþonið fer um, rétt um 1,5 kílómetrar frá upphafslínu. Hópur hlaupara er því stór og þéttur þegar hann hleypur eftir götunni og stemmingin eftir því. Pétur segir fjölda íbúa sem taka þátt vaxa með hverju árinu. „Stemmingin er farin að minna á vel heppnaða hverfishátíð. Fólk fer út með potta og pönnur, hrossabresti, hljómflutn- ingstæki og hljóðfæri og úr þessu verður falleg kakófónía sem gleður hlauparana,“ segir Pétur og bætir við að uppákoman gleðji íbúa götunnar ekki síður. „Þetta styrkir samkenndina í götunni og Lynghaginn er löngu orðinn þekktur fyrir stemminguna meðan á maraþoninu stend- ur. Á milli hlaupahópa ræða nágrannar saman, fá sér kaffi og stilla saman strengi fyrir næstu umferð. Fólk úr nærliggjandi götum mætir gjarnan til að taka þátt í fjör- inu með okkur. Hlaupararnir eru þakklátir fyrir stuðninginn og sumir stoppa jafnvel til að taka myndir. Einn hlaupara sá ég hlaupa á ljósastaur beinlínis í framhaldi af hvatningunni.“ Pétur tekur ekki lengur sjálfur þátt í hlaupinu en spennan fyrir deginum er ekki minni fyrir það. „Þetta árið hleypur konan mín og yngri sonur minn. Við hin stöndum úti á tröpp- um og hvetjum.“  n heida@365.is eins og vel heppnuð hverfishátíð Maraþon Sérstök stemming einkennir jafnan Lynghagann þegar Reykjavíkur- maraþonið brestur á. Íbúar götunnar hópast út á stétt og hvetja hlauparana áfram með hljóðfærum, pottum og pönnum. Stemmingin er eins og á hverfishátíð. Klappliðið Pétur segir það hafa mikla þýðingu fyrir hlauparana að fá hraustlega hvatningu af hliðarlínunni. hvetja hlaupara áfraM Fjölskylda Péturs stendur fyrir miklu húllumhæi ásamt nágrönnum sínum á lynghaganum í dag þegar Reykjavíkurmaraþonið fer fram. Íbúar safnast út á stétt og fagna hlaupurunum með hljóðfærum, pottum og pönnum. mynd/PétuR hvataMaður Pétur Pétursson þekkir það af eigin raun hversu gott er að fá hvatningu í erfiðu hlaupi. Sjálfur hljóp hann maraþon þar til meiðsli í hné stöðvuðu hann. mynd/Anton kauptúni 3 | sími 564 4400 | vefverslun á www.tekk.is Opið mánudaga–laugardaga kl. 11-18 sunnudaga kl. 13-18 20–70% afsláttur af öllum vörum ENN mEIrI vErÐlÆKKuN Útsala! Útsala! af öllu frá ETHNICRAFT 20 -40 af öllum vörum frá UMBRA 20 -60 af öllu frá HOUSEDOCTOR 20 -50 VERSlUNIN FlyTUR! Um næstu mánaðamót flytjum við í lindir, Kópavogi. Hlökkum til að sjá þig í nýju versluninni. v KAUPTÚN lINDIR af öllum vörum frá HABITAT 20 -70 Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is ENDALAUST TAL OG 10 GB Á 3.990 KR.* Færðu farsímann yfir til 365 og fáðu frábært sjónvarpsefni á fáránlega góðu verði. Allt það besta hjá 365 *Gildir fyrir áskrifendur í tilboðspökkum 365 2 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :5 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 D 9 -3 A 5 C 1 5 D 9 -3 9 2 0 1 5 D 9 -3 7 E 4 1 5 D 9 -3 6 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.