Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 53
| atvinna | LaUGaRDaGUR 22. ágúst 2015 3
Ertu brosandi og þjónustulundaður einstaklingur með mikla reynslu af vinnumarkaði?
Hjá Bauhaus erum við alltaf með viðskiptavininn í fyrsta sæti þar sem markmiðið er að veita
sem allra bestu þjónustu. Eitt mikilvægasta verkefni starfsmanna Bauhaus er að þjónusta
viðskiptavininn með bros á vör.
Ef þú ert góður samstarfsmaður með létta lund og hraðar hendur skaltu endilega hafa
samband.
BAUHAUS er ein af stærstu verslunarkeðjum á byggingasviði í Evrópu
og rekur fleiri en 220 verslanir í 16 löndum. Hjá BAUHAUS er viðskipta-
vinurinn alltaf í öndvegi, stjórnendur eru virkir og hvetja sitt fólk til dáða.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 31. ágúst 2015.
Bauhaus leitar að frábæru fólki á
öllum aldri í full störf og hlutastörf!
Starfsfólk á kassa og sölumenn í verslun
Upplýsingar veitir:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Nánari upplýsingar um störfin
og kröfur til umsækjenda eru á
heimasíðum Hagvangs
www.hagvangur.is og Rauða
krossins á Íslandi www.redcross.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
31. ágúst nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Helstu verkefni
• Dagleg verkstjórn á sviðinu
• Samskipti við systurfélög á vettvangi hjálpar-og
mannúðarstarf
• Samskipti við aðra innlenda og erlenda samstarfsaðila
• Áætlanagerð og ábyrgð á fjárhagsáætlun sviðsins
Helstu verkefni
• Réttaraðstoð við hælisleitendur á lægra og æðra stjórnsýslustigi
• Undirbúningur dómsmála
• Samskipti við samstarfsaðila innan lands og utan
• Þátttaka í málsvarastarfi í þágu hælisleitenda
• Þátttaka og stuðningur við annað starf Rauða krossins í
málaflokknum
Sviðsstjóri hjálpar-
og mannúðarsviðs Lögfræðingur
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir að ráða í tvær stöður
Húsfélagið Árskógum 6 - 8 þar sem íbúar eru 60 ára og eldri, óskar eftir að ráða húsvörð til starfa.
Starfinu fylgir 93 m2 3ja herbergja íbúð og er búseta þar skilyrði.
Leitað er að einstaklingi sem er:
• Handlaginn og lipur í samskiptum
• Reglusamur og samviskusamur
• Þjónustulundaður og reyklaus
Húsvörður heyrir undir hússtjórn. Helstu verkefni hans eru þrif, umsjón og eftirlit með húseigninni, umhirða
lóðar, minniháttar viðhald, umsjón með verktökum ásamt aðstoð við íbúa hússins.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Upplýsingar veitir:
Kristín Guðmundsdóttir
kristin@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 1. september nk.
Húsvörður 109 Reykjavík
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
D
9
-4
9
2
C
1
5
D
9
-4
7
F
0
1
5
D
9
-4
6
B
4
1
5
D
9
-4
5
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K