Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 37
Súpa fyrir 16 þúsund manns
Dóra Svavarsdóttir fær hóp af sjálfboðaliðum í
lið með sér til að elda 1.600 lítra af grænmetis-
súpu sem búin verður til úr grænmeti sem
annars hefði lent í ruslinu.
Síða 4
Hreiðar Ingi, tónskáld og kirkjuvörður í Hallgrímskirkju, hefur í mörg horn að líta enda stendur kirkjulistahátíð yfir í kirkjunni með
tilheyrandi umsvifum. „Ég er í hálfu starfi sem
kirkjuvörður því þó ég væri mikið til í að vera bara
í því að skrifa tónlist þá er það ekki í boði eins og
er. Og það er frábært að vera í Hallgrímskirkju. Þar
er mikið menningarlíf sem er gaman að fá að lifa og
hrærast í. Ég skrifa ekki bara kirkjutónlist en mikið
af því sem ég skrifa tengist kirkjunni og svo hef ég
sungið með kórunum, til dæmis erum við í Scola
cantorum að flytja verk eftir John Speight, sem
er afskaplega fallegt, á lokatónleikum kirkjulista
hátíðarinnar á morgun. Það fer vel saman að vera
tónskáld og kirkjuvörður.“
TuTTugu kórverk og ný HeimaSíða
Hreiðar situr heldur ekki auðum höndum þegar
kirkjuvarðarstarfinu sleppir. Hann var að ljúka við
að ganga frá tuttugu kórverkum sínum til útgáfu
sem verða aðgengileg á nýjum vef Tónverkamið
stöðvar sem verður opnaður í haust. Hann var
einnig að opna heimasíðuna hreidaringi.com sem
hefur verið í bígerð um tíma, enda nauðsynlegt
fyrir tónskáld sem er að hasla sér völl að eiga sér
samastað á netinu, en undanfarin ár hefur Hreiðar
verið að kynna og flytja verkin sín bæði hérlendis
og erlendis. Og nú finnst honum hann loksins vera
búinn að þróa sinn eigin stíl.
„Þegar ég kom heim úr námi í tónsmíðum í Eist
landi 2011 var ég eins og undin tuska. Ég var búinn
að læra að semja tónlist undir áhrifum frá öllum
mögulegum og ómögulegum tónlistarmönnum og
eftir alls konar stíl og var kominn með alls kyns
tól og tæki í hendurnar. Og ég var alveg uppgefinn
og vissi ekkert í hvaða átt ég átti að snúa. Svo ég
spurði sjálfan mig: þarf ég öll þessi tól og tæki? Eða
er nóg fyrir mig að hafa bara skrúfjárn og skipti
lykil? Í framhaldi af því nýtti ég heilt ár í að skoða
það sem ég var búinn að læra, ákvað að nota eitt
og henda öðru og einbeita mér að því að þróa minn
eigin stíl. Ég kalla hann Skálholtstæknina því fyrsta
meSSa FrumFluTT
í vaTíkaninu
nóg að gera Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld hefur mörg járn í eldinum.
Hann semur messu sem verður frumflutt í Vatíkaninu, var að opna heimasíðu
með verkum sínum og gegnir stöðu kirkjuvarðar í Hallgrímskirkju meðfram.
TónSkálD og kirkjuvörður Hreiðar Ingi er tónskáld en starfar meðfram sem kirkjuvörður í Hallgrímskirkju og nýtur þess að
hrærast í menningarlífinu þar. Mynd/Anton
Hlíðasmári 10, 201, Kópavogi Sími 568 3868
Stjórnar át - og þyngdarvandi lífi þínu?
matarfikn@mfm.is www.matarfikn.is
Kynningarfundur MFM verður haldinn
þriðjudaginn 19.08.14. kl. 17-18.30
Nýtt líf:
fyrir byrjendur hefst 26.08.14.
Fráhald í forgang:
framhald hefst 3.09.14.
Esther H. Guðmundsdóttir MSc.
Brautarholt 4a, 105, Reykjavík
Stjórnar át- og þyngdarvandi lífi þínu?
Opinn kynningarfundur MFM verður
haldinn mánudaginn 31.08.15. kl.
17 í Brautarholti 4a.
5 vikna námskeið fyrir þá sem
vilja ná tökum á sykur/matar-
fíkn hefjast: 04.09.15, 02.10.15
og 13.11.15.
8 vikna námskeið fyrir fram-
halds- og endurkomufólk
hefjast: 01. og 02.09.15.
Allar nánari upplýsingar í síma 568-3868 eða matarfikn@matarfikn.is
Helgardvalarnámskeið fyrir framhalds-
og endurkomufólk verður haldið í
Hlíðardalssetri, Ölfusi, 05.-08.11.15.
Esther H. Guðmundsdóttir MSc
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
D
9
-4
E
1
C
1
5
D
9
-4
C
E
0
1
5
D
9
-4
B
A
4
1
5
D
9
-4
A
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K