Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 46
Icewear leitar eftir jákvæðu, ábyrgðarfullu og kraftmiklu
starfsfólki sem hefur gaman af mannlegum samskiptum,
flottri hönnun og sölumennsku.
Grafískur Hönnuður
Icewear óskar eftir að ráða fjölhæfan grafískan hönnuð til
starfa sem fyrst.
Fjölbreytt verkefni á lifandi og skemmtilegum vinnustað.
Viðkomandi þarf að hafa góða kunnáttu í helstu
Adobe-forritum, s.s. InDesign, Photoshop og Flash.
Helstu verkefni eru blaðauglýsingar, umbrot bæklinga,
umbúðahönnun og grafísk hönnun á bolum.
Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið
agust@icewear. & erla@icewear.is is fyrir 25. ágúst nk.
Upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf
nauðsynlegar ásamt sýnishornum af fyrri verkum.
Um Icewear, var stofnað 1972. Hjá Icewear starfa 65-85 manns. Það er með
öfluga heildsölum ásamt því að reka 7 verslanir á Íslandi. Icewear fatnaður
er einnig seldur í verslunum í Evrópu og Norður Ameríku. Icewear rekur
sauma og prjónastofu í Vík í Mýrdal og saumstofu í Reykjanesbæ.
Framkvæmdastjóri Veitusviðs, Halldór V. Magnús-
son hm@ov.is gefur upplýsingar um starfið ásamt
Lind hjá Talent lind@talent.is og í síma 552-1600
Umsóknarfrestur er til og með 10. september nk.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um
starfið á heimasíðu Talent Ráðninga, www.talent.is
Rafmagnsverkfræðingur/rafmagnstæknifræðingur
Orkubú Vestfjarða
Orkubú Vestfjarða óskar eftir að ráða metnaðarfullan og ábyrgan starfsmann í spennandi framtíðarstarf á veitusviði.
Ef þú vilt starfa hjá traustu og framsýnu fyrirtæki og búa í návígi við ægifagra náttúru er þetta tækifærið þitt!
Orkubúið sinnir alhliða orkuvinnslu á Vestfjörðum ásamt dreifingu orkunnar til kaupenda hennar. Starfsmenn eru
um 65 talsins og er hópurinn samheldinn og metnaður mikill. Höfuðstöðvar Orkubúsins eru á Ísafirði.
Í boði er áhugavert starfsumhverfi með krefjandi og fjölbreyttum verkefnum.
Starfssvið:
• Hönnun dreifikerfis
• Kerfisathuganir og þróun
• Uppsetning og viðhald varnarbúnaðar
• Liðavernd og stýringar
• Ljósbogaútreikningar
• Verkumsjón og áætlanagerð
Menntunar og hæfniskröfur:
• Rafmagnsverkfræðingur eða rafmagns -
tæknifræðingur
• Góð tölvukunnátta og þekking á notkun
teikniforrita
• Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
• Þekking og reynsla af raforkukerfi er kostur
Orkubúið vill fjölga konum
í störfum hjá fyrirtækinu.
Konur sem og karlar eru því
hvött til að sækja um störfin.
Linnetsstígur 1 | 220 Hafnarfjörður | talent@talent.is | Sími 552-1600
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
VILTU VINNA;)
ÓSKUM EFTIR SÖLUMANNI OG TÆKNIMANNI Í REYKJAVÍK
Sendið tölvupóst á starf@tolvutek.is með ferilskrá • Góð laun í boði og fullur trúnaður
Ert þú hress og áhugasamur sölumaður eða tæknimaður með góða þekkingu á tölvubúnaði?
Fjölbreytt starf sem felst í ráðgjöf við val á tölvubúnaði til viðskiptavina auk tilfallandi starfa í
verslun. Óskum eftir jákvæðum og þjónustulunduðum einstakling sem hefur gaman af mann-
legum samskiptum. Nýleg og góð þekking á helstu tölvuíhlutum og tölvubúnaði æskileg.
Með umsókn skal fylgja upplýsingar um fyrri störf og tölvuþekkingu.
ÓSKAR EFTIR KRAFTMIKLUM
EINSTAKLINGUM Í EFTIRFARANDI STÖRF:
Gestamóttökustjóri
Starfsfólk í gestamóttöku (dag og næturvaktir) Yfirþerna
Starfsfólk í herbergjaþrif
Starfsfólk í morgunverðarsal
Húsvörður
Hótelið opnar í september og þurfa umsækjendur að geta hafið störf sem fyrst.
Vinsamlega athugið að einungis reyklausir einstaklingar koma til greina.
Storm Hótel er nýtt og glæsilegt þriggja stjörnu hótel við Þórunnartún 4 í Reykjavík.
Hótelið er eitt af átta hótelum Keahótela ehf. en hin eru: Hótel Borg, Apotek Hótel,
Reykjavik Lights og Skuggi Hótel í Reykjavík, Hótel Kea og Hótel Norðurland
á Akureyri og Hótel Gígur við Mývatn.
Hjá Keahótelum ríkir góður starfsandi og við sækjumst eftir að ráða
jákvæða og áhugasama einstaklinga til liðs við okkur sem búa yfir ríkri þjónustulund
og metnaði til að fara fram úr væntingum gesta okkar.
Umsóknir ásamt starfsferliskrá og mynd berist á netfangið
storm@keahotels.is merkt umsókn, fyrir 5. september.
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
D
9
-3
5
6
C
1
5
D
9
-3
4
3
0
1
5
D
9
-3
2
F
4
1
5
D
9
-3
1
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K