Fréttablaðið - 22.08.2015, Side 45
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærileg tæknimenntun er skilyrði
• Sérþekking á sviði fjarskipta er skilyrði
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Almenn góð tölvufærni
• Sveigjanleiki og þjónustulund
• Vilji til að bæta við sig aukinni menntun og þekkingu
• Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
Orkufjarskipti rekur öflugt fjarskiptakerfi sem mætir kröfum raforkugeirans um áreiðanlegt og traust fjarskiptanet. Hlutverk Orkufjarskipta er að reka
fjarskiptakerfi fyrir raforkukerfin í landinu á öryggismiðuðum forsendum. Núverandi fjarskiptakerfi félagsins byggir á grunnkerfi sem var í eigu Landsvirkjunar,
Landsnets og Fjarska. Unnið er að frekari uppbyggingu og endurnýjun á fjarskiptakerfinu sem mun í framtíðinni alfarið byggja á ljósleiðaratækni með
tvöföldum sambandaleiðum til orku- og tengivirkja raforkukerfisins.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.
Rafeindavirki
Orkufjarskipti leita að öflugum liðsmanni í fjölbreytt starf. Viðkomandi þarf að hafa sérþekkingu á sviði fjarskipta
og vilja til að bæta við sig aukinni menntun og þekkingu. Starfið krefst frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða.
Helstu verkefni:
• Uppsetningar og rekstur á fjarskiptabúnaði
• Verkefnastjórnun
• Vinna við fjölbreytt fjarskiptakerfi svo sem SDH, PDH,
WDM, ethernet, IP, eftirlitskerfi, GSM/ Tetra endurvarpa,
rekstrarsímastöðvar og stoðveitur
Umsóknarfrestur er til og með 2. september 2015.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni við komandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir
(helga.jonsdottir@capacent.is) og Íris Dögg Björnsdóttir (iris.bjornsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum.
S: 511 1144
VIÐ LEITUM AÐ
MATREIÐSLUMANNI
Sómi óskar eftir að ráða matreiðslumann til starfa.
Rétta manneskjan þarf að hafa reynslu af verkstjórn
og innkaupum á hráefni. Starfið felur meðal annars
í sér þátttöku í vöruþróun hjá fyrirtækinu.
Vinnutími er frá 7.00 til 16.00 alla virka daga
og annan hvern sunnudag.
Tekið er á móti umsóknum til 31. ágúst
á netfangið siggi@somi.is.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður í síma 824 2151.
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Gilsbúð 9, 210 Garðabæ
sími 565 6000, www.somi.is
ATVINNA - Hópferðabílstjórar
Bílstjórar óskast fyrir Akstursþjónustu Fatlaðra
Starfslýsing: Hæfniskröfur:
Akstur hópferðabíla á
höfuðborgarsvæðinu
fyrir akstursþjónustu fatlaðra
og aldraðra.
- Aukin ökuréttindi (D1) - Snyrtimennska og stundvísi
- Geta til að starfa með fötluðum
- Sjálfstæð vinnubrögð
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á
atvinna@viptravelservice.is
EInnig er hægt að hringja í Þórir í síma 775 1001
- Rík þjónustulund
- Hreint sakavottorð
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
D
9
-3
0
7
C
1
5
D
9
-2
F
4
0
1
5
D
9
-2
E
0
4
1
5
D
9
-2
C
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K