Ský - 01.10.2006, Side 13

Ský - 01.10.2006, Side 13
IMG VERÐUR CAPACENT ÁRANGUR Á ÖLLUM SVIÐUM „Við höfum átt gott samstarf við IMG á undanförnum árum og meðal annars nýtt okkur þekkingu þeirra á sviði vinnustaðagreininga, markaðsrannsókna og áætlanagerðar. Þetta samstarf hefur verið okkur mikilvægt í krefjandi alþjóðlegu umhverfi og auðveldað Össuri að ná þeim góða árangri sem félagið hefur náð. Við óskum Capacent til hamingju með nýja nafnið.“ Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar CAPACENT IMG hefur víkkað út starfsemi sína á Norður- löndunum og stefnir að því að byggja upp norður-evrópskt fyrirtæki á sviði ráðgjafar, rannsókna og ráðningarþjónustu. Í kjölfar þess hefur nafni fyrirtækisins verið breytt í Capacent til aðlögunar að alþjóðlegum markaði. Nýja nafnið er dregið af ensku orðunum Capability og Center og nær vel að fanga starfsemi fyrirtækis sem hefur það að megin- markmiði að nýta þekkingu með markvissum hætti til að bæta árangur viðskiptavina sinna. SK<00DD> 4.tbl 2006.indd 13 28.9.2006 10:54:21

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.