Ský - 01.10.2006, Qupperneq 64
64 ský
Stutt og laggott
HofsjökullLa
ng
jök
ull
Eyjafjallajökull
Snæfellsjökull
Torfajökull
Tindfjallajökull
Skjálfandi
Þjórs
á
Ölfusá
Mývatn
Breiðamerkurjökull
Dynjandi
Tungnafellsjökull
Vaglaskógur
Laxá
Eiríksjökull
0 25 50 km
á Grænlandi
Flugfélag Íslands
Íslandsflug
NERLERIT INAAT
www.flugfelag.is | 570 3030 www.flugfelag.is | 570 3030
Flugkort - góður kostur á ferðalögum
Með Flugkortinu má greiða flugfargjöld með Flugfélagi Íslands,
bílaleigubíl, hótelgistingu, mat á veitingastöðum og ýmsa aðra
þjónustu hjá völdum fyrirtækjum í samstarfi við Flugkortið.
Handhafar Flugkortsins fá sent viðskiptayfirlit reglulega þar sem
sjá má útlagðan ferðakostnað og önnur viðskipti við sam-
starfsaðila Flugkortsins á tímabilinu. Þú nýtur hagræðis og færð
góða yfirsýn yfir ferðakostnaðinn um leið.
Svona bókar þú á flugfelag.is
1. Veldu áfangastað og brottfarardag (áfram).
2. Veldu fargjald (áfram).
3. Þú færð upplýsingar um bókunina og skilmála (áfram).
4. Sláðu inn nafn farþega, greiðslumáta og símanúmer (bóka).
5. Þú færð endanlegt, prentvænt yfirlit og bókunarnúmer.
Nýjustu upplýsingar um komu- og brottfarartíma
eru á síðum 422 og 423 í Textavarpinu.
Bókunarsími: 570 3030, fax: 570 3001
websales@flugfelag.is
Áfangastaðir
Tæknilegar upplýsingar:
Jafnþrýstiklefi
Áhöfn: 3
Farþegafjöldi: 50
Flughæð: 25.000 fet
Flughraði: 490 km/klst.
Flugdrægi: 2.100 km
Flugtaksþyngd: 20.820 kg
Hreyflar: 2xPW 125B hverfihreyflar, 2.500 hö hvor
Farangursrými: 7,4 m3 í vöruhólfum og 3 fyrir handfarangur
Tæknilegar upplýsingar:
Áhöfn: 2
Farþegafjöldi: 19
Flughæð: 13.000 fet
Flughraði: 290 km/klst.
Flugdrægi: 1.200 km
Flugtaksþyngd: 5.670 kg
Hreyflar: 2xPWPT6A-27 hverfihreyflar, 578 hö hvor
Farangursrými: 3,5 m3 (vörudyr 1,2x1,4 m)
Getur lent á mjög stuttum og grófum flugbrautum og á skíðum.
Fokker 50 er nýjasta gerð tegundar sem áratugareynsla er fengin
af hér á landi. Fokker 50 vélarnar eru rúmgóðar, hraðfleygar og
sérstaklega hljóðlátar og henta einkar vel til farþegaflutninga.
Twin Otter eru sterkir „vinnuhestar“ sem hafa fyrir löngu
sannað gildi sitt í ýmsum verkefnum, oft við erfiðustu skilyrði.
Hægt er að búa vélarnar skíðum til lendingar á snjó og jöklum.
Flugvélakostur
Flugfélags Íslands
alltaf hagstæðasta verðið!
flugfelag.is
Safety on board
During take-off and landing seat belts must be securely fastened and seats and
tables in an upright position. Seat belts must also be used at all times when the seat
belt sign above the seats is illuminated. Air Iceland also recommends that
passengers use the seat belts at all times when sitting in their seats. Smoking is not
permitted in domestic air services and on flights between Iceland and other
European destinations. Above the passenger seats in the Fokker 50 you will find
closed overhead compartments for your hand baggage.
Electronic devices in the passenger cabin
The use of portable telephones, walkie-talkies, remote controlled toys and other
devices specifically designed to transmit radio signals is strictly forbidden at all
times as radio waves could affect the very sensitive navigation equipment and
digital computers used in modern aircraft. The use of portable tape recorders, CD
players, lap-top computers, vido cameras and electronic games is limited to the
cruising phase of the flight and forbidden during takeoff and climb as well as
descent and landing phases of the flight. Please show consideration for your
fellow passengers and only use these devices with earphones and switch off the
sound effects of computer games. The use of heart pacemakers, hearing aids and
other devices required for medical reasons is of course not restricted.
Service on board
Air Iceland crews will do their utmost to make your flight as pleasant and
comfortable as possible. You can call a cabin attendant by using the call button
above your seat. On the domestic routes Air Iceland offers complimentary coffee,
tea, water and soft drinks for children.
Öryggi um borð
Við flugtak og lendingu er ætíð skylt að hafa sætisbeltin spennt og sætisbök og borð
í uppréttri stöðu. Einnig er skylt að hafa sætisbeltin spennt þegar kveikt er á
viðeigandi upplýsingaskiltum fyrir ofan sætin. Mælt er eindregið með því að
farþegar hafi sætisbeltin ætíð spennt. Reykingar eru hvorki leyfðar í innanlandsflugi
né í flugi milli Íslands og annarra Evrópulanda. Fyrir ofan farþegasætin í Fokker 50
eru lokaðar hillur fyrir handfarangur.
Rafeindatæki í farþegarými
Notkun farsíma, „lab rabb“ tækja, fjarstýrðra leikfanga og annarra tækja sem
sérstaklega eru hönnuð til að senda frá sér útvarpsbylgjur, er ætíð stranglega
bönnuð um borð í flugvélum Flugfélags Íslands. Notkun ferðasegulbandstækja,
geislaspilara, fartölva, sjónvarpsmyndavéla og leiktækja er aðeins leyfð í láréttu
farflugi flugvélanna og þar með bönnuð í klifurflugi, lækkunarflugi og aðflugi til
lendingar. Notið þessi tæki aðeins með heyrnartólum. Ætíð skal vera slökkt á
hljóðgjafa leiktækja. Notkun hjartagangráða, heyrnartækja og annarra tækja, sem
farþegi þarf að notast við af heilsufarsástæðum, er að sjálfsögðu án takmarkana.
Þjónusta um borð
Áhafnir Flugfélags Íslands leggja sig fram um að gera farþegum ferðina sem
ánægjulegasta. Með því að ýta á hnapp fyrir ofan sætið getur farþegi kallað á
flugfreyju eða flugþjón. Í boði er kaffi, te, vatn og svaladrykkir fyrir börnin.
Welcome on board
Velkomin um borð
SK<00DD> 4.tbl 2006.indd 64 28.9.2006 11:00:26