Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 15

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 15
samfélögin í kringum hann. Jafiiframt var horfið frá hinu skýrandi hlutverki fornleifafræðinnar til skilnings á fomleifafræðilegum gögnum (Johnson, 1999, bls. 162 o.áfr.: Kristján Mímisson, 2004. bls. 33-34: Steinunn Kristjánsdóttir, 2004, bls. 57-58). Innreið síðvirknihvggju í fomleifafræði á níunda og tíunda áratug síðustu aldar umbylti samhliða þessu gjörsamlega ferli rannsókna og túlkana innan femínískrar fomleifafræði. Það var í raun úr þessum jarðvegi sem kynjafomleifafræðin spratt og náði að blómstra á skömmum tíma og hugtakið kyngervi (e. gender) kom til sögunnar. Kynjafomleifafræðin beinir jú sjónum sínum að huglægum jafnt sem efnislegum leifum, ekki einungis konunnar, heldur manneskjunnar sjálfrar og hinu menningarbundna og félagslega kyngcrvi hennar. aldri. samsemd og minni, sem allt em óstöðugir og margbreytilegir þættir mannlegs lífs. Það mikilvæga var að svigrúm gafst þar með nú fyrst til þess að raimsaka allt það sem féll utan viö algilda og staðlaða fortíð, byggða á tölfræðilegum magnupp- lýsingum. Minnihlutahópar jafnt sem hið smáa, hið venjulega jafht og hið óvenju- lega, varð að algengum og sjálfsögðum viðfangsefnum fomleifafræðinnar. í stað þess að beina adi\'glinni að kyni sem staðl- aðri bre\tu varð kyngervi sem síbre\1ilegt hugtak að meginviðfangsefni k> njafom- leifafræði. Litiö er svo áað aldur, samsemd og minni séu alltaf háð tíma, rúmi og kyngervi (sjá grein Robertu Gilchrist í þessu hefti). Viðfangsefni femínískrar fornleifafræði og kynjafomleifafræði skarast þó að því levti að konur em enn oft viðfangsefnið innan þeirra en í langtum víðari skilningi en áður (Meskell og Preucel, 2004, bls. 129 o.áfr.). Fomleifafræðingurimi lan Hodderbenti nýverið á í grein sinni um kennilega fomleifafræði, sem gefin var út í íslenskri þýðingu í Ritinu árið 2004, að femínisminn og kynjafomleifafræðin væri merkasta framlagið sem lagt hefur verið til fornleifafræðinnar síðustu áratugina (Hodder 2004, bls. 206). Líkja má svo sannarlega uppgötvuninni á kyngervi við þær byltingarkenndu uppgötvanir sem gerðar vom á dýpt fortíðar við upphaf nútímafomleifafræði urn aldamótin 1900. Þá gerðu fomleifafræðingar sér grein f\rir því að fortíðin náði lagt aftur fyrir aldir Biblíunnar en urn leið opnuðust njjar víddir og fornleifafræðinni varð að fræðigrein (Renfrew og Bahn, 2004, bls. 23,26). Kvnjafomleifafræðin og þær nýju víddir sem rekja má til hennar eiga ugglaust efhr að lifa áfram innan fræðanna þrátt fyrir að augljóst sé að síðvirknihyggjan, sem leiddi hana úr hlaði, sé að líða undir lok, enda eru kynjafornleifafræðilegar rannsóknir ekki undir hana komnar frekar en aðrar kennilegar nálganir fræðanna. Segja má að breytingar í fræðum, jafnt sem listum og tísku, liggi nú í loftinu en að líkindum verður ekki hægt greina hvers kyns þær em fýrr en úr fjarlægð. Þegar hefur verið bent á að hið huglæga sem helsta viðfangsefni fræðanna sé á undanhaldi og að „hluturinn" (e. object) sé afitur að verða miðdepill rannsókna (Joyce, 2004, bls. 91; Bjöm Þorsteinsson, 2005, bls. 16). Engar líkur em þó á að horfíð verið aftur til raunhvggjunnar og greiningu hinna algildu lögmála í gegnurn tölfræðilegar greiningar á hluturn. Hluturinn hefur nefnilega, vegna áhrifa frá síðvirkni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.