Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 63

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 63
Kynjafornleifafræði og fatnaðurinn frá Herjólfsnesi Ragnheiður Gló Gylfadóttir Fatnaður er talinn til þeirra þátta sem gefa hvað skýrust skilaboð um kyn og kyngervi einstaklinga. I vestrænum samfélögum hafa kjólar á síðustu öldum táknað kvenleika og buxur táknað karlmennsku. Spuming er hvort hægt sé að greina tengsl á milli kyns og kyngervis í gegnum fatnað frá fomum samfélögum. Þetta er víðtæk spuming og eflaust til ótal mörg svör við henni. Til þess að þrengja hana verður henni svarað út frá fatnaði norræns fólks sem jarðað var í Heijólfsnesi á Grænlandi á miðöldum. Fötin sem fundust þar snemma á síðustu öld em eitt stærsta safii miðaldaklæðnaðar sem fundist hefur á einum stað í Evrópu hingaðtil. Spumingamar sem leitast verður við að svara í þessu sambandi em: Em greinanleg tengsl á milli kyns og ákveðinna gerða af fatnaði frá Heijólfs- nesi? Er munur á stöðu kynjanna þar út frá hugmyndum um fatnaö? Er hægt að skoða fatnaðinn frá Herjólfsnesi út frá hugmyndum um kyngervi? Aður en lengra er haldið verður fjallað um muninn á kyni og kyngcrvi og hvemig þessi hugtök geta skipt rnáli þegar fatnaður er skoðaður. Næst verða þær greiningar sem gerðarhafa verið á gagnasafhinu frá Herjólfsnesi teknar til umfjöllunar og jafnvel endurskoðunar. Ákveðnir flokkar fatnaðar verða skoðaðir. en þannig ætti að fást góð yfirsýn yfir viðfangsefnið og svör við fyrmefhdum spumingiun. Fatnaður, kyn og kyngervi K} n og kyngervi, hver er munurinn á þessum hugtökum? I grófum dráttum er hægt að segja að með kyni sé átt við líkamleg sérkenni manneskjunnar og hvemig hún er greind í tvo flokka, karlk>ns eða kvenk\ns, eftir þeim. Kyngervi á aftur á móti rætur sínar að rekja til lærðrar hegðunar einstaklinga. Hegðunin byggist oft að gmnni til á líffræðilegu kyni hans en er mótað af félagslegum og menningar- legum þátturn í umliggjandi samfélagi. Samfélög hafa þess vegna mismunandi nálganir til skilnings og túlkunar á líkamlegum einkennum, hegðunar og sambanda milli kvnjanna (Burgh, 2004, bls. 129). Hugmyndir urn kyngervi birtast með margvíslegum hætti innan samfélaga, til dæmis í gegnum aldur, athafnir, fatnað, haugfé og svæðisbundna skiptingu í kirkjugörðum. Marie L. S. Sorensen telur fatnað vera eirm af áhrifamestu þáttunum sem gefa til kvnna kyngern einstaklinga. Fólk hefur klætt sjálft sig og aðra í gegnum tíðina og þannig notað líkamann í ákveðnum tilgangi. Fatnaður er í rauninni félagsleg orðræða og skilaboðin sem þau gefa geta verið fjölbreytt og ákaflega sveigjanleg. Þannig getur fatnaður t.d. táknað stöðu einstaklinga, atvinnu eða jafhvel árstíðir. Samfélög setjaákveðnar reglur hvað þetta varðar og stundum er hægt að sjá persónuleika fólks í gegnum þær. Sumir velja frekar ákveðna liti, eru 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.