Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 65

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 65
Ragnheiður Gló Gylfadóttir brcytingaskeiði. Þess vegna geti verid raunhæft að meta fatnað eftir því hversu hentugur hann hafi verið sem ..meðgöngu- föt“ og hvort hægt hafí verið að gefa bömum brjóst í honum (0steigard. 2004, bls. 128). Hún notar þessa kenningu sína ekkert í rannsókninni, þó vel megi vera að nýtt sjónarhom hafí þama verið lagt fram. Beinaleifar fundust i fáum grafanna en margar þeirra vom það illa varðveittar að þær komu að litlu gagni við kyn- og aldurs- greiningar. Hvergi kernur fram í hve mörgum gröfum fundust vel varðveittar beinagrindur(Norlund. 1924; 1934; 1972). Ekki er heldur tekið ffarn hvort varöveittu beinagrindumar hafi verið k\ n- og aldurs- greindar eða hvort hlutverk flíkanna réði túlkun Norlunds. Niels Lynnemp hefur aftur á móti nýverið rannsakað allar beina- grindur norrænna manna sem varðveist hafa á Grænlandi, þ.á.m. þær frá Herjólfsnesi. Samkvæmt niðurstöðum hans varðveittust 23 beinagrindur þaðan, af þeim vom lógreinanlegar. Samkvæmt greiningu Lynnerups voru níu beina- grindanna kvenkyns og sjö karlkjns. Aldur beinagrindannavarmismunandi og skiptist í fimm flokka. í safiiinu vareinn unglingur (juvenilis), sex fullorðnir (adultus), sex miðaldra (maturus) og þrír aldraðir (adult). Klæði fundust í 17 af þessum gröfum (Norlund, 1972, bls. 108; Lynnerup. 1998, bls. 45). Hvergi i nýjum rannsóknum Lynnerup og 0steigard kemur fram hvað fannst í hverri gröf. Til dæmis kemur hvergi fram í hvaða gröfum voru vel varðveittar beinagrindur, i hve mörgum gröfum fúndust heil klæði og beinagrind, í hve mörgum gröfum vom ógreinanleg klæði, í hve möigum gröfiim vom einungis klæði eða einungis beinagrindur, svo nokkur dæmi séu tekin. Einnig verður að hafa í huga að enginn heill búningur fannst í Heijólfsnesi, heldur safn einstakra flíka sem sýna ákveðna breidd í klæðnaði fyrir böm og fúllorðna á umræddu tímabili. Hlífðarfatnaður úr skinnum og feldum fannst ekki við uppgröftinn. þó hann hafi vafalaust verið lífsnauðs>Tilegur á þessum slóðum. Astæöa þess gæti m.a. verið sú að feldir og skinn varðveitast mjög illa líkt og allar líkams- leifár. Leifar af selskinni fúndust þó í einni gröfínni en ekki var hægt að sjá hvaða hlutverki þaö þjónaði (0stergárd, 2004, Mynd 1 (t.v.) Þennan kyrtil taldi Poul Norlund vera dæmi um fatnað kvenna (0stergárd, 2004, bls. 163). Mynd 2 (t.h.) Karlmannskyrtill sam- kvæmt greiningu Poul Norlund. (0stergárd, 2004, bls. 180). 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.